Vinnan


Vinnan - 01.05.1948, Blaðsíða 29

Vinnan - 01.05.1948, Blaðsíða 29
og viðhorf manna. Andstæðingar verkalýSsins skilja þetta til hlítar. Þess vegna halda þeir úti fjölda blaSa og rita, sem beinlínis hafa þaS hlutverk aS villa um fyrir fólki og forheimska þaS. Til þessarar starfsemi er hvorki spöruS fyrirhöfn né fé. Hlutverk blaSa og tímarita verkalýSsins er alveg gagnstætt. Þau eru gefin út til þess aS flytja lesendun- um réttar upplýsingar og fræSslu um þau félagslegu vandamál, sem eru á dagskrá í hvert skipti, efla skiln- ing þeirra og gera þeim færara en ella mundi til þess aS sjá viS blekkingum stéttarandstæSingsins, og aS leggja fram, af grundvallaSri þekkingu, virkan skerf í þeirri baráttu, sem verkalýSsstéttin á jafnan óhjákvæini- lega í fyrir betri kjörum og aukinni menningu. Rit og blöS verkalýSsins eru uppeldis- og fræSslu- tæki fyrir stéttina, jafnframt því sem þau vinna aS því aS skapa málstaS og viShorfum samtakanna skilning og fylgi þeirra, sem utan viS standa. BlöS og tímarit eru þau vopn, sem verkalýSsstéttin getur nú einna sízt án veriS í frelsisbaráttu sinni. En gildi blaSa og tímarita fer eftir útbreiSslu og les- endafjölda. Vel skrifaS og útbreitt rit er ómetanlegur stuSningur hverju máli, sem þaS beitir sér fyrir og er ein dýrmætasta eign, sem félagsskapur vinnandi stétta getur komiS höndum yfir. Þetta á ekki sízt viS nú, þegar lögS er á þaS meiri áherzla en e. t. v. nokkru sinni fyrr aS afflytja réttinda- og menningarbaráttu alþýSunnar og gerSar eru ósvífn- ari tilraunir en áSur hafa þekkzt til þess aS telja fólki trú um aS svart sé hvítt og hvítt svart. Fyrsta skilyrSiS sem þarf aS uppfylla til þess aS alþýSa manna sleppi ókalin úr þessu gerningaveSri, er aukin þekking, og aftur aukin þekking. Og í því efni hafa blöS og tímarit alþýSunnar vissulega mikilsverSu hlutverki aS gegna. ASstandendur Vinnunnar hafa fullan hug á aS efla ritiS og bæta sem vopn og verju í baráttu alþýSunnar fyrir bættri lífsafkomu og vaxandi menningarskiIyrS- um. En allar umbætur og framfarir kosta fé. Til viSbót- ar því, sem fyrr er sagt um nauSsyn aukinnar út- breiSslu, þarf Vinnan fleiri kaupendur og meira fé til umráSa, eigi ritiS aS taka verulegum framförum og uppfylla óskir lesendanna um fjölbreyttara efnisval. Því er treyst, aS Vinnan eigi þeim vinsældum aS fagna, aS fjölmennur hópur lesenda hennar og áhugamanna í verkalýSshreyfingunni um allt land bregSi nú viS og safni hundruSum nýrra kaupenda. Vinnan heitir ekki aSeins á sína tryggu og gömlu liSsmenn til þátttöku í þessari sókn. Þeir munu enn sem fyrr reynast verSugir þess trausts, sem til þeirra hefur veriS boriS. En Vinn- an væntir nýrra liSsmanna til viSbótar. Vinnan inn á hvert heimili meSlima alþýðusamtakanna er takmark- iS, sem aS er stefnt. Og því marki verSur náS, leggi nægilega margir krafta og starf fram. /■-----------------------------------------------------------------------------------N Vilhjálmur frá Skáholti: BÆ N GefSu mér, Drottinn, dýrSlegt sólskin þitt, og dálítiS regn til aS vökva jurtir mínar, verndaSu fjóluna, fegursta blómið mitt, Fjólu Jónsdóttur, eins og nunnur þínar. VerndaSu hana sem hló aS trú minni í gær, hana sem forboSiS eitriS í leyni drekkur og byggSi okkur höll í landi sem lindin tær, h'Sur fallega niSur grænar brekkur. Veittu okkur snauSum gull úr grænum mó, gimsteina úr hjarta, perlu af snjöllum orSum, fallegan bíl, og föt meS engri ló, freySandi vín, og mat á glæstum borSum. Bæn mín er helguS blóSi manns, sem dó, bjargi þaS mér, sem ræningjanum forSum. '---------------------------------------------J MaSur hringdi til kunningja síns og bauS honum í staupinu. Þá orti kunninginn eftirfarandi vísu: Undarleg er ævin mín, alltaf harSnar glíman. Mér var boSið brennivín, en bara í gegnum símann. Bakkusarvísa Eg hef drukkið eins og svín og í sukkiS gengið. Því hefur lukkan lífsins mín. ljótar hrukkur fengiS. Halldór Stefánsson. VINNAPr 87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.