Vinnan


Vinnan - 01.05.1948, Blaðsíða 40

Vinnan - 01.05.1948, Blaðsíða 40
 Ólcdur Þ. Kristjánsson: ESPERANT O-N Á M S K EIÐ X V______________________________________________y ORÐMYNDUN Viðskeytið ej merkir hús eða stað, sem ætlaður er til þess, sem stofn orðsins segir til um. Dæmi: dormejo svefnherbergi, svefnskáli (eiginlega staður til þess að sofa á), kafejo kaffistofa, kaffihús, kurejo hlaupabraut, hlaupavöllur (sama, hvort hlaupa á úti eða inni), safejo fjárhús, pastejo beitiland, hagi. Viðskeytið ad táknar áframhaldandi verknað. Dæmi: kantado söngur (það að syngja, en lcanto merkir ein- stakan söng eða söngkvæði), dancado dans (danco er einstakur dans, en dancado áframhaldandi dans, verkn- aðurinn að dansa). Viðskeytið ebl táknar, að unnt sé að gera það, sem stofn orðsins segir til um. Dæmi: legebla læsilegur (sem hægt er að lesa), videbla sjáanlegur, farebla framkvæm- anlegur (sem unnt er að gera). Ebla þýðir mögulegur (lýsingarorð), en eble (atviksorð) þýðir mögulega, ef til vill, neeble ómögulega, ómögulegt. Forsetningar eru oft skeyttar framan við önnur orð í esperanto. Dæmi: eniri, fara inn í, travidebla gegnsær (sem hægt er að sjá í gegnum), malsupreniri fara nið- ur, postkuri hlaupa á eftir, antausenti finna fyrir fram. M Á L F R Æ Ð I Athugið vel orðin hér á eftir: Iu: einhver, nokkur (óákveðið fornafn). Kiu, hver,- sem (spurnar- og tilvísunar-fornafn). Tiu: þessi, sá (ábendingarfornafn). Ciu: sérhver, ciuj allir (óákv. fornafn). Neniu: enginn (óákv. fornafn). Öll þessi orð beygjast eins og nafnorð og lýsingar- orð: iu einhver, iun einhvern, iuj einhverjir, iujn ein- hverja. (Beygið hin orðin á sama hátt). Þessi orð eru eins í öllum kynjum. ÚRFELLING I ljóðum er a stundum fellt niður úr greinunum (la verður Z’), ef forsetning fer á undan og endar á sér- hljóða. Dæmi: de la verður de V (frb. del), tra la verð- ur tra Z’ (frb. tral). ORÐASAFN Agrabla: þægilegur. Morti: deyja. Akvo: vatn. Muziko: hljómlist. Atento: athygli. Oni: maður, menn (óákv. Aútoro: höfundur. forn.). Ce: hjá, við. Pasti: halda á beit. Cirkau: umhverfis, Pensi: hugsa. kringum. Poeto: skáld. Doktoro: doktor, læknir. Porti: bera. Familio: fjölskylda. Preni: taka, fara með. Fonto: lind, uppspretta. Pura: hreinn. Fresa: ferskur, nýr. Rejkjavika: reykvískur. Gaja: kátur. Silenta: þögull. Gardi: gæta, gæta að. Sonori: hringja. Germana: þýzkur. Sonorilo: bjalla, klukka. Goja: glaður. Subite: skyndilega. Halti: nema staðar. Supre: uppi. Historio: saga. Supren: upp. Ho: ó (upphrópun). Svisujo: Sviss. Infano: barn. Spruci: spýtast. Instrui: kenna. Stono: steinn. Iu: einhver, nokkur. Tero: jörð. Jam: nú þegar. Tien: þangað. Kampo: völlur, akur. Tombo: gröf. Kapelo: bænhús, kapella. Trankvila: rólegur. Komþreni: skilja. Universitato: háskóli. Kulturi: rækta. Urbo: borg. Kurso: námskeið. Valo: dalur. Lando: land. Vetero: veður. Legi: lesa. Vilago: þorp. Limo: takmörk. Vivo: líf, ævi. Lingvo: tungumál. Vojo: vegur. X. LESKAFLI Iu knabo eniris la bovejon. La laboristoj, kiuj laboris la tutan nokton, nun dormas en la dormejo. Tiu sin- jorino longe kusis en malsanulejo. Sia malsano estis kuracebla. La skribo de tiuj knaboj estas bone legebla. Estas tute neeble danci en la malnova dancejo. La verk- isto, kiun mi vidis sur la strato, estas tre fama. Ne ciuj vortoj estas facile tradukeblaj. La rivero ne estas tra- nagebla. La irado sur la altan monton estas malfacila. Nagado en la nova nagejo estas tre agrabla. Ne ciuj 98 VINNAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.