Vinnan


Vinnan - 01.05.1948, Síða 40

Vinnan - 01.05.1948, Síða 40
 Ólcdur Þ. Kristjánsson: ESPERANT O-N Á M S K EIÐ X V______________________________________________y ORÐMYNDUN Viðskeytið ej merkir hús eða stað, sem ætlaður er til þess, sem stofn orðsins segir til um. Dæmi: dormejo svefnherbergi, svefnskáli (eiginlega staður til þess að sofa á), kafejo kaffistofa, kaffihús, kurejo hlaupabraut, hlaupavöllur (sama, hvort hlaupa á úti eða inni), safejo fjárhús, pastejo beitiland, hagi. Viðskeytið ad táknar áframhaldandi verknað. Dæmi: kantado söngur (það að syngja, en lcanto merkir ein- stakan söng eða söngkvæði), dancado dans (danco er einstakur dans, en dancado áframhaldandi dans, verkn- aðurinn að dansa). Viðskeytið ebl táknar, að unnt sé að gera það, sem stofn orðsins segir til um. Dæmi: legebla læsilegur (sem hægt er að lesa), videbla sjáanlegur, farebla framkvæm- anlegur (sem unnt er að gera). Ebla þýðir mögulegur (lýsingarorð), en eble (atviksorð) þýðir mögulega, ef til vill, neeble ómögulega, ómögulegt. Forsetningar eru oft skeyttar framan við önnur orð í esperanto. Dæmi: eniri, fara inn í, travidebla gegnsær (sem hægt er að sjá í gegnum), malsupreniri fara nið- ur, postkuri hlaupa á eftir, antausenti finna fyrir fram. M Á L F R Æ Ð I Athugið vel orðin hér á eftir: Iu: einhver, nokkur (óákveðið fornafn). Kiu, hver,- sem (spurnar- og tilvísunar-fornafn). Tiu: þessi, sá (ábendingarfornafn). Ciu: sérhver, ciuj allir (óákv. fornafn). Neniu: enginn (óákv. fornafn). Öll þessi orð beygjast eins og nafnorð og lýsingar- orð: iu einhver, iun einhvern, iuj einhverjir, iujn ein- hverja. (Beygið hin orðin á sama hátt). Þessi orð eru eins í öllum kynjum. ÚRFELLING I ljóðum er a stundum fellt niður úr greinunum (la verður Z’), ef forsetning fer á undan og endar á sér- hljóða. Dæmi: de la verður de V (frb. del), tra la verð- ur tra Z’ (frb. tral). ORÐASAFN Agrabla: þægilegur. Morti: deyja. Akvo: vatn. Muziko: hljómlist. Atento: athygli. Oni: maður, menn (óákv. Aútoro: höfundur. forn.). Ce: hjá, við. Pasti: halda á beit. Cirkau: umhverfis, Pensi: hugsa. kringum. Poeto: skáld. Doktoro: doktor, læknir. Porti: bera. Familio: fjölskylda. Preni: taka, fara með. Fonto: lind, uppspretta. Pura: hreinn. Fresa: ferskur, nýr. Rejkjavika: reykvískur. Gaja: kátur. Silenta: þögull. Gardi: gæta, gæta að. Sonori: hringja. Germana: þýzkur. Sonorilo: bjalla, klukka. Goja: glaður. Subite: skyndilega. Halti: nema staðar. Supre: uppi. Historio: saga. Supren: upp. Ho: ó (upphrópun). Svisujo: Sviss. Infano: barn. Spruci: spýtast. Instrui: kenna. Stono: steinn. Iu: einhver, nokkur. Tero: jörð. Jam: nú þegar. Tien: þangað. Kampo: völlur, akur. Tombo: gröf. Kapelo: bænhús, kapella. Trankvila: rólegur. Komþreni: skilja. Universitato: háskóli. Kulturi: rækta. Urbo: borg. Kurso: námskeið. Valo: dalur. Lando: land. Vetero: veður. Legi: lesa. Vilago: þorp. Limo: takmörk. Vivo: líf, ævi. Lingvo: tungumál. Vojo: vegur. X. LESKAFLI Iu knabo eniris la bovejon. La laboristoj, kiuj laboris la tutan nokton, nun dormas en la dormejo. Tiu sin- jorino longe kusis en malsanulejo. Sia malsano estis kuracebla. La skribo de tiuj knaboj estas bone legebla. Estas tute neeble danci en la malnova dancejo. La verk- isto, kiun mi vidis sur la strato, estas tre fama. Ne ciuj vortoj estas facile tradukeblaj. La rivero ne estas tra- nagebla. La irado sur la altan monton estas malfacila. Nagado en la nova nagejo estas tre agrabla. Ne ciuj 98 VINNAN

x

Vinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.