Vinnan


Vinnan - 01.05.1948, Blaðsíða 35

Vinnan - 01.05.1948, Blaðsíða 35
Sigurður V. Benjamínsson, stofnandi félagsins og fyrsti gjaldkeri þess. Sveinn Sveinsson, sofnandi og formaður félagsins í 9 ár. Nikulás Albertsson, stofnandi og lengi í stjórn félagsins. og færa út úr þeim það sem viðkomandi skuldaði, án þess að minnast á það við hann. Þetta er nú orðið óþekkt fyrirbrigði og mátti vissulega hverfa. Þá tókst með stofnun félagsins að glæða skilning fjöldans á mætti félagslegra átaka. Verkamannafélagið hafði snemma forgöngu um aukna tún- og garðrækt. Beitti Stefán Valdimarsson sér einkum fyrir því í félaginu. Vörðu margir félags- menn tíma sínum til þessa, þegar enga aðra vinnu var að fá, og gátu þannig drýgt tekjur sínar með því að hafa kú og nokkrar kindur. Veitti ekki af því þá, því fátækt var mikil og almenn. — Nú er þetta sem betur fer breytt. Flestir hafa nægilegt að borða og fata- og húsakostur hefur tekið miklum breytingum til bóta. I þessu eiga samtök okkar sinn stóra þátt. Eg minnist þess að einu sinni kom til vinnustöðvv unar. Hún stóð aðeins í rúman klukkutíma. Skip lá hér á höfninni og þurfti að fá afgreiðslu. En atvinnurek- andinn vildi þá ekki samþykkja kauptaxtann okkar. Sá, sem hafði afgreiðsluna á hendi bauðst til þess að skrifa undir samninginn daginn eftir og skipaði okkur að hefja vinnu. Við neituðum því. Var ekki byrjað á uppskipun fyrr en fyrsti stýrimaður kom í land. Bauðst hann til að sjá um að við fengjum okkar til- skylda kaup greitt. Við vorum eigi að síður óhaggan- legir. Lét þá afgreiðslumaðurinn til leiðast að skrifa undir samninginn og vinna hófst samstundis. Þannig lauk okkar eina verkfalli. Einhverju sinni kom það líka fyrir, að kaupfélags- stjórnin auglýsti þann taxta, er hún vildi greiða verka- mönnum fyrir sláturvinnustörf. Var ekkert um þetta talað áður við verkamannafélagið. Þá var Kristján Höskuldsson formaður félagsins. Kallaði hann saman félagsfund og var þar samþykkt að líta ekki við þessu kaupi, sem var 10 aurum lægra á klst. en kauptaxti fé- lagsins. Formaður bar síðan upp tillögu þess efnis, að sláturstörf skyldu heyra undir kauptaxta félagsins, og var hún samþykkt. Var síðan skrifaður upp taxti félagsins og jafnframt eins konar mótmæli gegn kaupfélagsplagginu. Festi for- maðurinn það sjálfur upp á sama símastaurinn og plagg kaupfélagsins var á, — og utan yfir það sem fyrir var. Er víst að fáar eða engar „utanyfirflíkur“ hafa enzt á við þessa „Tjúguúlpu“, er Kristján festi þarna á staur- Jón Gíslason, stjórnarmeðlimur um tíma. Thorvald W. Ólajsson, gjaldkeri félagsins í 15 ár. Ragnar Sigurðsson, ntari í mörg ár. VINNAN 93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.