Vinnan


Vinnan - 01.05.1948, Blaðsíða 43

Vinnan - 01.05.1948, Blaðsíða 43
29. Helxe4 d6—d5 30. Dc4xa6 d5xe4 31. Bd4—e3 Dd7—g4! 32. Da6—c4 Hd8—d3!! 33. Be3—cl Ef 33. Dxe4, De2 og vinnur. 34 Rg6—h4! 34. Dc4xe4-)- f6—f5 35. De4—b7 c7—c6!! Þessir síðustu 6 leikir eru enn í milldarlegri vegna þess, hve Keres hafði lítinn tíma til að finna þá. 36. Db7xc6 He3—c3 37. Dc6—d5 Hc3—c5! 38. Dd5—d2 Hc5xcl 39. h2—h3 Auðvitað ekki 39. Hxcl vegna Rf3+, og vinnur drottninguna. 39 Dg4—g3? Tímahraksleikur, sjálfsagt var ... . Rf3!+ og hvítur gat gefið. 40. Dd2—e2 Dg3xf4 41. Hflxcl Df4xcl+ Skákin fór nú í bið; það sem eftir er, er einungis leiknisspurs- mál fyrir Keres. Við gefum aðeins leikina. 42. Kgl—h2 Dcl—f4+ 43. Kh2—gl Rh4—g6 44. De2—c2 Rg6—e7 45. a2—a4 Df4<—d4+ 46. Kgl—h2 Dd4—e5+ 47. Kh2—gl Re7—d5 48. Dc2—dl Rd5—c3 49. Ddl—c2 Kh7—g6 50. Kgl—hl De5—el+ 51. Khl—h2 Rc3—e2 52. Dc2—c6+ Kg6—h7 53. Dc6—c5 Re2—g3! 54. Dc5—d6 Rg3—fi+ 55. Kh2—gl h6—h5 Og Euwe var í jiann veginn að leika Dd6—f4, þegar tími hans var þrotinn. En staða hans er auðvitað alveg vonlaus. Skákdæmi Lausn á skákdæminu í síðasta blaði er: 1. Hg8, Bx8; 2. a8 (=D)+ Ba2; 3. Dh8 mát, eða 1.....Ka2; 2. Hb8 og mát í næsta leik. Skákdœmi ejtir Jos. C. J. Wainwright: Hv.: Kfl, Df2, Rd2, Ra4, Pc2, c4, f4, d5. Sv.: Kd4, He3, Pc6, d6. Hvítur mátar í 3. leik. Útbreiðið VINNUNA r--------------------------------------N SAMBANDS- tíðindi v______________________________________/ AlþýðusambandiS vinnur mál fyrir Félagsdómi Þann 1. marz s.l. var í Félagsdómi kveðinn upp dómur í máli, er Alþýðusambandið höfðaði fyrir hönd Verkalýðsfélags Akra- ness, vegna kvennadeildar félagsins, gegn h.f. Ásmundi á Akra- nesi. Tildrög málsins voru þau, að samkvæmt gildandi samningum milli kvennadeildar V.L.F.A. og atvinnurekenda á Akranesi ber að greiða karlmannskaup fyrir vinnu við óverkaðan saltfisk. Atvinnurekendur lögðu þann skilning í þetta ákvæði að þeim væri ekki skylt að greiða nema kvennakaup fyrir að sauma utan um saltfiskinn, og neituðu að greiða hið umsamda kaup (kr. 2.80 í grunnkaup á klst.) Alþýðusambandið vann málið algjörlega. Dómsniðurstaðan er svohljóðandi: „Stefnda, h.f. Ásmundi, er skylt að greiða félagskonuin í verkakvennadeild Verkalýðsfélags Akraness, sem vinna við að sauma utan um óverkaðan saltfisk þegar honum er pakkað, kr. 2.80 í grunnkaup fyrir hverja klukkustund. Stefndi greiði stefnanda, Alþýðusambandi Islands f. h. Verka- lýðsfélags Akraness vegna kvennadeildar félagsins kr. 300.00 í málskostnað innan 15 daga frá birtingu dóms þessa, að við- lagðri aðför að lögum.“ NÝIR SAMNINGAR Nýr samningur blikksmiða Snemma í marz var undirritaður nýr kjarasamningur milli Félags blikksmiða og atvinnurekenda. Samkvæmt hinum nýja samningi hækkaði grunnkaup blikksmiða úr kr. 158.00 í kr. 170.00 á viku. Samningurinn gildir frá 1. apríl 1948 til 1. júní 1949. Nýr samningur á Flateyri Þann 6. marz s.l. var undirritaður nýr kjarasamningur milli Verkalýðsfélagsins Skjaldar á Flateyri og atvinnurekenda þar. Samkvæmt hinum nýja samningi hækkaði grunnkaup verka- manna í almennri vinnu úr kr. 2.45 í kr. 2.60 á klst., í skipa- vinnu úr kr. 2.69 í kr. 2.85 á klst. og í kola-, salts- og sements- vinnu úr kr. 3.00 í kr. 3.18 á klst. Grunnkaup verkakvenna og drengja 14—16 ára hækkaði úr kr. 1.75 í kr. 1.86 á klst. Eftir- vinna greiðist með 50% álagi og nætur- og helgidagavinna með 100% álagi á dagvinnukaup. Samningurinn gildir frá 7. marz til 31. des n.k. og er uppsegjanlegur með eins mánaðar fyrirvara. Nýr samningur í Súgandafirði Þann 13. marz s.l. var undirritaður nýr kjarasamningur milli Verkalýðsfélagsins „Súganda" á Suðureyri í Súgandafirði og atvinnurekenda þar. Samkvæmt hinum nýja samningi hækkar grunnkaup verka- manna í almennri dagvinnu úr kr. 2.45 í kr. 2.65 á klst., í skipa- vinnu úr kr. 2.69 í k.r 2.91 á klst. og kola- og sementsvinna úr kr. 3.00 í kr. 3.24. Grunnkaup kvenna og drengja 14—16 ára hækk- VINN AN 101
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.