Vinnan


Vinnan - 01.05.1948, Qupperneq 43

Vinnan - 01.05.1948, Qupperneq 43
29. Helxe4 d6—d5 30. Dc4xa6 d5xe4 31. Bd4—e3 Dd7—g4! 32. Da6—c4 Hd8—d3!! 33. Be3—cl Ef 33. Dxe4, De2 og vinnur. 34 Rg6—h4! 34. Dc4xe4-)- f6—f5 35. De4—b7 c7—c6!! Þessir síðustu 6 leikir eru enn í milldarlegri vegna þess, hve Keres hafði lítinn tíma til að finna þá. 36. Db7xc6 He3—c3 37. Dc6—d5 Hc3—c5! 38. Dd5—d2 Hc5xcl 39. h2—h3 Auðvitað ekki 39. Hxcl vegna Rf3+, og vinnur drottninguna. 39 Dg4—g3? Tímahraksleikur, sjálfsagt var ... . Rf3!+ og hvítur gat gefið. 40. Dd2—e2 Dg3xf4 41. Hflxcl Df4xcl+ Skákin fór nú í bið; það sem eftir er, er einungis leiknisspurs- mál fyrir Keres. Við gefum aðeins leikina. 42. Kgl—h2 Dcl—f4+ 43. Kh2—gl Rh4—g6 44. De2—c2 Rg6—e7 45. a2—a4 Df4<—d4+ 46. Kgl—h2 Dd4—e5+ 47. Kh2—gl Re7—d5 48. Dc2—dl Rd5—c3 49. Ddl—c2 Kh7—g6 50. Kgl—hl De5—el+ 51. Khl—h2 Rc3—e2 52. Dc2—c6+ Kg6—h7 53. Dc6—c5 Re2—g3! 54. Dc5—d6 Rg3—fi+ 55. Kh2—gl h6—h5 Og Euwe var í jiann veginn að leika Dd6—f4, þegar tími hans var þrotinn. En staða hans er auðvitað alveg vonlaus. Skákdæmi Lausn á skákdæminu í síðasta blaði er: 1. Hg8, Bx8; 2. a8 (=D)+ Ba2; 3. Dh8 mát, eða 1.....Ka2; 2. Hb8 og mát í næsta leik. Skákdœmi ejtir Jos. C. J. Wainwright: Hv.: Kfl, Df2, Rd2, Ra4, Pc2, c4, f4, d5. Sv.: Kd4, He3, Pc6, d6. Hvítur mátar í 3. leik. Útbreiðið VINNUNA r--------------------------------------N SAMBANDS- tíðindi v______________________________________/ AlþýðusambandiS vinnur mál fyrir Félagsdómi Þann 1. marz s.l. var í Félagsdómi kveðinn upp dómur í máli, er Alþýðusambandið höfðaði fyrir hönd Verkalýðsfélags Akra- ness, vegna kvennadeildar félagsins, gegn h.f. Ásmundi á Akra- nesi. Tildrög málsins voru þau, að samkvæmt gildandi samningum milli kvennadeildar V.L.F.A. og atvinnurekenda á Akranesi ber að greiða karlmannskaup fyrir vinnu við óverkaðan saltfisk. Atvinnurekendur lögðu þann skilning í þetta ákvæði að þeim væri ekki skylt að greiða nema kvennakaup fyrir að sauma utan um saltfiskinn, og neituðu að greiða hið umsamda kaup (kr. 2.80 í grunnkaup á klst.) Alþýðusambandið vann málið algjörlega. Dómsniðurstaðan er svohljóðandi: „Stefnda, h.f. Ásmundi, er skylt að greiða félagskonuin í verkakvennadeild Verkalýðsfélags Akraness, sem vinna við að sauma utan um óverkaðan saltfisk þegar honum er pakkað, kr. 2.80 í grunnkaup fyrir hverja klukkustund. Stefndi greiði stefnanda, Alþýðusambandi Islands f. h. Verka- lýðsfélags Akraness vegna kvennadeildar félagsins kr. 300.00 í málskostnað innan 15 daga frá birtingu dóms þessa, að við- lagðri aðför að lögum.“ NÝIR SAMNINGAR Nýr samningur blikksmiða Snemma í marz var undirritaður nýr kjarasamningur milli Félags blikksmiða og atvinnurekenda. Samkvæmt hinum nýja samningi hækkaði grunnkaup blikksmiða úr kr. 158.00 í kr. 170.00 á viku. Samningurinn gildir frá 1. apríl 1948 til 1. júní 1949. Nýr samningur á Flateyri Þann 6. marz s.l. var undirritaður nýr kjarasamningur milli Verkalýðsfélagsins Skjaldar á Flateyri og atvinnurekenda þar. Samkvæmt hinum nýja samningi hækkaði grunnkaup verka- manna í almennri vinnu úr kr. 2.45 í kr. 2.60 á klst., í skipa- vinnu úr kr. 2.69 í kr. 2.85 á klst. og í kola-, salts- og sements- vinnu úr kr. 3.00 í kr. 3.18 á klst. Grunnkaup verkakvenna og drengja 14—16 ára hækkaði úr kr. 1.75 í kr. 1.86 á klst. Eftir- vinna greiðist með 50% álagi og nætur- og helgidagavinna með 100% álagi á dagvinnukaup. Samningurinn gildir frá 7. marz til 31. des n.k. og er uppsegjanlegur með eins mánaðar fyrirvara. Nýr samningur í Súgandafirði Þann 13. marz s.l. var undirritaður nýr kjarasamningur milli Verkalýðsfélagsins „Súganda" á Suðureyri í Súgandafirði og atvinnurekenda þar. Samkvæmt hinum nýja samningi hækkar grunnkaup verka- manna í almennri dagvinnu úr kr. 2.45 í kr. 2.65 á klst., í skipa- vinnu úr kr. 2.69 í k.r 2.91 á klst. og kola- og sementsvinna úr kr. 3.00 í kr. 3.24. Grunnkaup kvenna og drengja 14—16 ára hækk- VINN AN 101

x

Vinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.