Vinnan


Vinnan - 01.05.1948, Blaðsíða 24

Vinnan - 01.05.1948, Blaðsíða 24
Nýja strandferðaskipið M.s. „Herðubreið Viðtal við Grím Þorkelsson, skipstjóra Tímaritið Vinnan sneri sér til Gríms Þorkelssonar skipstjóra á hinum nýja strandferðabát M.s. Herðu- breið og spurðist fyrir um álit hans á hinu nýja skipi. Skipstjórinn har við annríki í svipinn, en varð þó við tilmælum vorum um að leysa úr nokkrum spurn- ingum. — Hvert er hið sérstaka hlutverk skipsins Herðu- breið? spyrjum vér. „Aður en þessari spurningu er svarað beint,“ segir skipstjórinn, „þykir mér rétt að upplýsa að m.s. Herðu- breið er ca. 360 smál. brúttó að stærð, 140 feta langt, 25 feta breitt og ristir hlaðið 12 fet, og getur flutt 12 farþega.“ — Er þetta heppileg stærð að þínum dómi? „Skipinu er ætlað það hlutverk að flytja vörur á smærri hafnir landsins og leggjast þar upp að bryggj- um, þar sem þær eru annars fyrir hendi. Við margar Grímur Þorkelsson, skipstjóri. þessar bryggjur er grunnt. Þess vegna má skipið ekki rista dýpra en þetta. Um stærðina að öðru leyti geta verið skiptar skoðanir.“ — Hvað telur þú þá sérstaklega unnið með þessu skipi? „Á meðan fólk hefst við á öllum þessum afskekktu stöðum landsins er nauðsynlegt að halda uppi samgöng- um við þá. En það er þjóðinni fjárhagslega ofviða að halda uppi samgöngum svo í lagi séu, við þessa af- skekktu staði, á hinum stóru fólksflutningaskipum, sem ekki komast að bryggjum, svo nota þarf báta til út- og 82 VINNAíN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.