Vinnan


Vinnan - 01.05.1948, Page 42

Vinnan - 01.05.1948, Page 42
SKÁK v______________v Heimsmeistarakeppnin Nú sem stendur jer fram heimsmeistarakeppni í skák í Haag í Hollandi. Að vísu verður aðeins fyrri hluti keppninnar háður þar, og er honum nú senn lokið, en síðari hlutinn fer fram í Moskvu í aprílmánuði. Þátttakendur í keppninni eru fimm beztu- skákmenn heimsins, en það eru þeir: M. Botvinnik, P. Keres og V. Smyslov frá Sovétríkjunum, Dr. M. Euwe frá Hol- landi og S. Reshevsky frá Bandaríkjunum. Nokkrar skákir frá keppninni í Haag hafa þegar borizt hing- að, og eru þær flestar afburðasnjallar eins og vœnta má. Hér fer á eftir skákin milli Euuie og Keres, sem tefld var í fyrstu umferð og þó hún sé ekki gallalaus, er hún samt gott dœmi þess, hve vel er hægt að tefla. Hvítt: Dr. M. Euwe . Svart: Paul Keres Spánski leikurinn 1. e2—e4 .... Það kom mönnum mjög á óvart, að Euwe skyldi byrja fyrstu skák sína á mótinu með kóngspeði. 1. e7—e5 2. Rgl—f3 Rb8—c6 3. Bfl—b5 a7—a6 4. Bb5—a4 d7—d6 5. c2—c3 Bc8—d7 Fram að þessu fylgir skákin velþekktum leiðum í hinni svo- nefndu Steinitz-vörn. Slæmt er áframhaldið 5. — b5; 6. Bc2, Rf6; 7. d4, Be7; 8. 0-0, 0-0; 9. Hel, h6; 10. Rbd2, Rh7; 11. a4! og hvítur hefur betra tafl: Lasker-Romanovsky, Moskva, 1935. LAUSN Á VII. VERKEFNI a) Gerast (verða), þýðandi (sá, sem hefur atvinnu af þýðingum), herbergisþerna, vakna, svæfa, seinka (tefja), orðasafn (orðabók), skylda (einhvern til ein- hvers), næstsíðastur (á undan hinum síðasta), gera frægan, verða frægur, byrja að læra, reisa upp, rísa upp. b) 1. Cu vi scias, ke mi estas multe pli forta ol vi? 2. Unu el la plej famaj, islandaj verkistoj estas H. K. L. 3. Sabate mia edzino vekigas ciam tre frue. 4. La kant- istino edzinigos (verður eiginkona) la sepan de Sept- embro. 5. Aperigu la rakonton en la nova revuo. 6. La surdulo starigis la knabinon. 7. Mi esperas, ke vi lernu bone le nomojn de la tagoj kaj la monatoj. 8. Ili mal- ofte trinkas kafon matene. 6. d2—d4 Rg8—e7 7. Ba4—b3! .... Sterkari leikur en 7. 0-0, Rg6. 7 ... h7—h6 Til að hindra hinn óþægilega leik Rg5. 8. Rbl—d2 .... „Modern Chess Openings“ gefur 8. h4 sem sterkari leik. 8 ... Re7—g6 9. Rd2—c4 Bf8—e7 10. 0—0 0—0 11. Rc4—e3 Til að koma riddaranum á betri reit. 11..... Be7—f6 12. Re3—d5 e5xd4 13. Rf3xd4 Eftir 13. cxd4 verður 13. •— Bg4 óþægilegt. 13 ... Hf8—e8 14. Rd5xf6-|- .... Að mínu áliti lá ekkert á að skipta á hinum vel setta riddara fyrir veikan biskup. Með 14. f3 hefði hvítur haldið svörtum í talsverðri klípu. 14 ... Dd8xf6 15. f2—f3 Rg6—f4 Fyrstu 15 leikirnir hafa tekið 1 klst. 15 mín. hjá hvorum. 16. Rd4xc6 Bd7xc6 17. Bcl—e3 .... Hvítur hefur komið út úr byrjuninni með betra tafl og biskupa- parið. En það þarf meira til að sigra Keres. 17..... Ha8—d8 1 þeim tilgangi að jafna taflið með d5. 18. Ddl—d2 Rf4—g6 19. Be3—d4 Df6—e7 20. Hal—el .... Euwe eyddi miklum tíma í að hugsa um hina skemmtilegu en vafasömu fórn 20. f4! ? Áframhaldið gætið orðið 20. — Dxe4; 21. f5, Rh4 og úrslitin eru óviss. 20..... De7—d7 21. c2—c4 Bc6—a4 Keres var nú búinn með 1 klst. 50 mín. og virðist því ánægður með uppskipti og jafntefli. En skákin er einmitt núna að byrja. 22. Bb3xa4 Dd7xa4 23. Dd2—c3 f7—f6 Aftur fær Euwe fórnarmöguleika með 24. Bxf6, sem ætti að minnsta kosti að nægja til jafnteflis. En hann virðist telja stöðu sína betri en hún raunverulega er. 24. f3—f4 Kg8—h7 25. b2—b3 Da4—d7 26. Dc3—f3 .... Euwe er nú að komast í tímahrak líka og það verður honum að falli. 26..... b7—b5 27. Df3—d3 b5xc4 28. Dd3xc4?? .... Tapleikurinn, þó að það sé ekki augljóst ennþá. Keres skýtur nú nokkrum banvænum örvum að Euwe. 28..... He8xe4! Euwe hafði gjörsamlega sést yfir þennan möguleika. 100 VINNAN

x

Vinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.