Vinnan


Vinnan - 01.05.1948, Qupperneq 44

Vinnan - 01.05.1948, Qupperneq 44
aði úr kr. 1.75 í kr. 1.89 á klst. Grunnkaup kvenna við hrein- gemingar og þvotta hækkaði úr kr. 2.00 í kr. 2.16 á klst. Hinn nýi samningur gildir frá og með 6. marz til 31. des. n.k. og er uppsagnarfrestur einn mánuður. Vinnustöðvun hafði staðið yfir frá 7. marz. Nýr samningur ó Selfossi Þann 23. marz s.h.var undirritaður nýr kjarasamningur milli Verkamannafélagsins „Þórs“ á Selfossi og atvinnurekenda þar. Samkvæmt hinum nýja samningi hækkar grunnkaup verka- manna úr kr. 2.65 í kr. 2.80 á klst. Hinn nýi samningur gengur í gildi 24. apríl n.k. og 'gildir í sex mánuði. Uppsagnarfrestur er einn mánuður. AÐALFUNDIR Aðalfundur Verkalýðsfélags Akraness Verkalýðsfélag Akraness hélt aðalfund sinn 15. febr. s.l. I stjórn voru kosnir: Hálfdán Sveinsson formaður, Sveinbjöm Oddsson varaformaður, Arnmundur Gíslason ritari, Guðm. Kr. Olafsson gjaldkeri, Ingólfur Runólfsson vararitari og Ársæll Valdimarsson varagjaldkeri. Aðalfundur Verkalýðsfélags Kaldrananeshrepps Verkalýðsfélag Kaldrananeshrepps hélt aðalfund sinn í febr. s.l. I stjóm voru kosnir: Torfi Guðmundsson formaður, Bene- dikt Sigurðsson varaformaður, Skúli Bjamason ritari, Páll Krist- mundsson gjaldkeri, og Magnús Guðmundsson fjármálaritari. Aðalfundur Verkamannafélags Húsavíkur Verkamannafélag Húsavíkur hélt aðalfund sinn 4. marz s.l. í stjóm voru kosnir: Ólafur Friðbjömsson formaður, Aðalgeir Sigurgeirsson ritari, og Jón Jóhannesson gjaldkeri. Aðalfundur Arvakurs, Eskifirði Verkamannafélagið Árvakur á Eskifirði hélt aðalfund sinn 15. febr. s.l. I stjórn voru kosnir: Jón Helgason formaður, Ragnar Björnsson ritari, Ragnar Sigtrygsson gjaldkeri, Jóhann Þor- steinsson Og Jónatan Klausen meðstjórnendur. Aðalfundur Matsveina- og veitingaþjónafélags Islands Matsveina- og veitingaþjónafélag Islands hélt aðalfund sinn 8. marz s.l. I stjórn voru kosin: Böðvar Steinþórsson formaður, María Jensdóttir ritari, Kristmundur Guðmundsson gjaldkeri, Ólafur Jónsson varaformaður og Marbjöm Bjömsson meðstjóm- andi. Samþykkt var að hækka iðgjald félagsmanna úr kr. 10 í 15 kr. á mánuði. Fundurinn gaf stjórn félagsins heimild til að segja upp gildandi samningum við Eimskip og Skipaútgerðina. Aðalfundur Bílstjórafélags Akureyrar Bílstjórafélag Akureyrar hélt aðalfund sinn 9. marz s.l. 1 stjóm voru kosnir: Hafsteinn Halldórsson formaður, Guðm. Snorrason varaformaður, Haraldur Bogason ritari, Höskuldur Helgason gjaldkeri og Sigurgeir Sigurðsson fjármálaritari. Aðalfundur Starfsmannafélagsins Þórs Starfsmannafélagið Þór hélt aðalfund sinn seint í febr. f stjóm vom kosnir: Bjöm Pálsson formaður, Ásbjörn Guðmunds- son varaformaður, Gunnar Þorsteinsson ritari, Albert Jóhannes- son gjaldkeri og Páll Einarsson meðstjórnandi. Aðalfundur Vonar á Húsavík Verkakvennafélagið Von í Húsavík hélt aðalfund sinn 1. febr. s.l. Stjórn félagsins var endurkosin og skipa hana: Þorgerður Þórðardóttir formaður, Katrín Sigurðardóttir varaformaður, Jón- ína Hermannsdóttir ritari, Sigríður Hjálmarsdóttir gjaldkeri og Kristín Jónsdóttir meðstjórnandi. Aðalfundur Stjörnunnar í Grundarfirði Verkalýðsfélagið Stjarnan í Gmndarfirði hélt aðalfund sinn 10. marz s.l. Stjórn félagsins var endurkosin og skipa hana: Jó- hann Ásmundsson formaður, Sigurður Daðason ritari og Þor- kell Runólfsson gjaldkeri. Aðalfundur Verkalýðsfélags Grýtubakkahrepps Á aðalfundi Verkalðsfélags Grýtubakkahrepps voru þessir menn kosnir í stjórn félagsins: Vilhelm Vigfússon formaður, Þórður Jakohsson ritari, Arthur Vilhelmsson gjaldkeri, Kristinn Jónsson og Árni Sigurjónsson meðstjómendur. Aðalfundur Félags ísl. hljóðfæraleikara Félag ísl. hljóðfæraleikara hélt aðalfund sinn 15. marz sJ. Stjórn félagsins var öll endurkosin og skipa hana: Bjarni Böðv- arsson formaður, Skafti Sigþórsson ritari og Fritz Weishappel gjaldkeri. Aðalfundur Verkalýðsfélags Patreksfjarðar Á aðalfundi Verkalýðsfélags Patreksfjarðar voru þessir menn kosnir í stjórn félagsnis: Agnar Einarsson formaður, Jóhannes Gíslason varaformaður, Daníel P. Hansen ritari, Markús O. Thoroddsen gjaldkeri og Þórarinn Kristjánsson fjármálaritari. Aðalfundur Verkalýðsfélags Hríseyjar Á aðalfundi Verkalýðsfélags Hríseyjar voru þessir menn kosnir í stjórn félagsins: Þorleifur Ágústsson formaður, Ragnar Hörgdal ritari og Anton Eiðsson gjaldkeri. Aðalfundur H. í. P. Hið íslenzka prentarafélag hélt aðalfund sinn 21. marz s.l. Var þar lýst stjórnarkosningu er fram hafði farið í félaginu. í stjórnina hlutu þessir kosningu: Magnús H. Jónsson formaður, Hallbjörn Halldórsson varaformaður, Kjartan Olafsson gjald- keri og Pétur Stefánsson meðstjómandi. Fyrir vom í stjóminni: Árni Guðlaugsson ritari og Gestur Pálsson annar meðstjóm- andi. Frá kvennadeild félagsins er í stjóm Gunnhildur Eyjófls- dóttir, formaður deildarinnar. Aðalfundur Snótar í Vestmannaeyjum Verkakvennafélagið Snót í Vestmannaeyjum hélt aðalfund sinn 16. marz s.l. í stjóm félagsins vom kosnar: Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir formaður, Guðmunda Gunnarsdóttir varafor- maður, Steinunn Pálsdóttir ritari, Dagmey Einarsdóttir gjald- keri og Ilse Guðnason fjármálaritari. Aðalfundur Verkalýðsfélags Austur-Húnvetninga Verkalýðsfélag Austur-Húnvetninga á Blönduósi hélt aðalfund sinn nýlega. í stjórn voru kosnir: Jón Einarsson formaður, Hjálmar Eyþórsson ritari og Þormóður Jakobsson gjaldkeri. 102 VINNAN

x

Vinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.