Vinnan


Vinnan - 01.04.1994, Qupperneq 3

Vinnan - 01.04.1994, Qupperneq 3
Endanleg sameining Sameining LífeyrissjóSs byggingamanna og LífeyrissjóSs mólm- og skipasmiSa Á aSalfundi Sameinaða lífeyrissjóðsins, sem haldinn var 26. mars 1994 fór fram endanleg sameining LífeyrissjóSs byggingamanna og LífeyrissjóSs mólm- og skipasmiSa. Endurmat I Þann 27. maí 1992 stofnuSu LífeyrissjóSur byggingamanna og LífeyrissjóSur mólm- og skipa- smiSa SameinaSa lífeyrissjóSinn. Samkvæmt ókvæSum í reglugerS sjóSsins starfaSi hann í þremur sjólfstæSum deildum til 31. desember 1993. Allur lífeyrir sem deildirnar greiSa hefur veriS endurmetinn í samræmi viS reglugerS og tekur úrskurSurinn gildi 1. apríl 1994. A^Lifeyrir Sameinaði lífeyrissjóðurinn Suðurlandsbraut 30, 108 Reykjavík Sími 91-686555, Myndsendir 91-813208 Grænt númer 99-6865 Barnalífeyrir hækkar TryggingafræSileg úttekt hefur fariS fram og endurskoSun ó reikningum sjóSsins er lokiS. Helstu niSurstöSur eru þær, aS óunnin réttindi í mólm- og skipasmíSadeild sjóSsins hækka um 25% fró og meS 1. apríl 1994 og sama er aS segja um elli-, maka- og örorkulífeyrisgreiSslur sömu deildar. LífeyrisgreiSslur hjó byggingamannadeild sjóSsins verSa óbreyttar. Þó hækka greiSslur barnalífeyris úr kr. 5.150 ó mónuSi í kr. 10.250 óhóS því hjó hvaSa deild sjóSsins þær eru óunnar. Sjóðurinn á að fullu eignir á móti skuldbindingum sínum Samkvæmt tryggingafræSilegri úttekt sem gerS hefur veriS á sjóSnum á hann aS fullu eignir til aS mæta skuldbindingum sínum. Nánari upplýsingum um sameiningu sjóðanna verður dreift til félagsmanna meö sérstöku bréfi

x

Vinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.