Vinnan


Vinnan - 01.04.1994, Side 7

Vinnan - 01.04.1994, Side 7
7 Skattlagning áfríum akstri í og úr vinnu rýrir tekjur þeirra sem búa við slíkt fyrirkomulag og stóreykur þessutan umferðarþungann með öllu því óhagrœði sem þvífylgir. Myndtin var tekin þegar starfsmenn ISALs stigu upp í rútuna sem flyturþá heirn að aflokinni vakt. að leita í tveimur málum sem snerust um skatt af greiðslum fyrir akstur á einkabíl r og úr vinnu. Annað þessara mála kom frá starfs- manni á Grundartanga. Jón Sigurðsson, for- stjóri Jámblendifélagsins, segir við Vinnuna að með slrkum greiðslum sé þeim starfs- mönnum, sem búa úti í sveit,bætt það upp að ekki þykir hagkvæmt að láta starfsmannarút- una flytja þá. / þágu fyrirtækisins — Við höfum rútuferðir af Akranesi en hluti starfsmanna býr úti í sveit og það væri mjög dýrt og tímafrekt að ná í þá. Við semj- um því um að greiða þeim smáþóknun sem svarar kostnaði við að flytja menn utan af Skaga. Og við segjum: Þessi flutningur er ekki í þeirra þágu, hann er í okkar þágu. Sama gildir um menn sem koma til vinnu á afbrigðilegum tímum. Það væri mjög dýrt að hafa sérstaka flutninga fyrir þá og því er samið við þá um að þeir komi sér sjálfir á vinnustað, segir Jón Sigurðsson í samtali við Vinnuna. Þegar staðgreiðsla skatta var lögleidd voru reglur hertar mjög og skattyfirvöld líta svo á að flutningur milli heimilis og vinnu- staðar geti ekki verið í þágu annarra en starfsmannanna. Því sé frádráttur af slíkum kostnaði óheimill að lögum. Sá starfsmaður á Grundartanga sem lét á þetta reyna færði Gæði - þjónusta - hreinlæti - góð haup VEITINGASTOFA FJÖLSKYLDUNNAR, SUÐURLANDSBRAUT 56 LYST öööö Leyfishafi McDonald's Islensktfyrirttzki íslenskar landbúnaðarafurðir Gleðjumst saman VINNAN

x

Vinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.