Stefnir - 01.03.1951, Qupperneq 44

Stefnir - 01.03.1951, Qupperneq 44
42 STEFNIR 5) Ræðurnar mega ekki vera lengri en 30 mínútur. 6) Sameiginlegur söngur milli ræðanna. Menn rísa alltaf á fæt- ur til að syngja. 7) Það borgar sig að hafa til- búnar smá dæmisögur, til að á- hugi áheyrendanna dofni ekki. 8) Salurinn sé skreyttur með slagorðum, sem koma ímyndun- araflinu á hreyfingu. „Reka á- róður er að sanna“. 9) Sömu tónarnir séu leikn- ir, þegar ræðumennirnir ganga út, eins og þegar þeir komu inn. 10) Þegar fundinum er lokið er leikið í hátalarann þangað til allir eru farnir úr salnum. MÚGURINN er eins og kvenleg og viðkvæm vera, sem óttast kulda og myrkur og er ákaflega tilfinninganæm fyrir breytilegu tíðarfari. Byltingar og stórar styrjaldir brjótast alltaf út á hinni heitu árstíð. 14. júlí, september- blóðböðin og styrjaldirnar 1870, 1914 og 1939 eru engar undan- tekningar. Ókyrrð og uppþot eiga sér oftar stað í suður-Amerík- önsku ríkjunum en í Norður- Evrópu. Birtan hefur einnig mikla þýðingu. Múgkröfugöngur eru frekast farnar þegar veður er þurrt og himininn heiður. Máninn hefur áhrif á tilfinn- ingar mannanna eins og á sjávar- föllin. Olæti eru tíðari þegar tunglið er nýtt eða fullt. Sefjunarhæfni múgsins hefur vakið spurninguna um ábyrgð. Er múgurinn ábyrgur fyrir yfir- sjónir sínar? Rómverjarnir tóku af lífi marga af hinum sigruðu óvinum sínum. Nú á dögum lög- sækja menn forsprakkana. Það er meira og meira litið á múginn sem sálsjúka veru, sem menn verða að beita brögðum við. Þeg- ar í rússnesku byltingunni, í nóvember 1917, var það, að nokkrir mannvinir, sem voru hrærðir yfir hinum óréttlátu af- tökum mynduðu með sér félags- skap til að aðstoða með andlegum styrk. Meðlimirnir voru snilling- ar í að hafa áhrif á múginn og notuðu þennan hæfileika sinn í hvert sinn, sem þeir uppgötvuðu tildrög til valdbeitingar, þar sem einstaklingar voru ákærðir. Þeir tóku ákafan þátt í rökræðum og tókst án þess að misbjóða hinni almennu skoðun, að leiða at- hyglina að nýjum atriðum, þann- ig að fórnardýrinu tækist að kom- ast undan. Vald, þvingun eða röksemda- færslur hefðu ekkert haft að segja: Meðferð múgsins krefst sérstakra læknisfræðilegra að- ferða.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Stefnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.