Stefnir - 01.03.1951, Blaðsíða 25
MENN OG MÁLEFNI
23
Jón á Reynistað 17 ára.
livefnlofti á efri hæð hússins get-
ur að líta rauðaviðarhurð frá 18.
öld, hina fegurstu og sérkenni-
legustu smíð.
Eg get þessa hér vegna þess,
að það lýsir Jóni Sigurðssyni vel,
þjóðlegri ræktarsemi hans og
trúnaði við fornar minjar. En
það er einmitt þessi ræktarsemi,
sem setur svip sinn á þetta skag-
iirzka öndvegisheimili og gefur
því sérkennilegt og fagurt yfir-
bragð.
Gripahús eru einnig góð á
Reynistað. Fjós og fjáfhús eru
þar úr steinsteypu, ásamt h'löð-
um og votheysgryfjum, safnþróm
og haughúsum. Hesthús er þar
yfir 50—60 hross. Gömul fjár-
hú|s eru þar einnig og beitarhús
niðri á láglendinu fyrir 180 fjár.
Raforka hefur nú verið leidd
fram að Reynistað frá hinni nýju
Gönguskarðsárvifkjun. Næg raf-
orka er þar því til allrar heimil-
isnotkunar. Við alla jarðrækt og
heyskaparstörf eru notaðar vél-
ar ásamt 12—14 dráttarhestum.
Opinber störf í héraði.
Heima í héraði sínu hefur Jón
á Reynistað gegnt fjölda trúnað-
arstörfum. Hann hefur átt sæti í
hreppsnefnd frá 1916 til þessa
dags, þegar frá er skilið eitt kjör-
tímabil, er hann skoraðist undan
að taka við kosningu. Árin 1919
—1922 var hann oddviti. Hrepp-
stjóri hefur hann verið síðan
1931 og sýslunefndarmaður síð-
an 1928. Meðal félagssamtaka,
sem hann hefur verið við riðinn
má nefna Kaupfélag Skagfirð-
inga, sem hann var stjórnarmað-
ur í um mörg ár. Hann var einn
af stofnendum Búnaðarsambands
Skagfirðinga árið 1932 og í
stjórn þess frá upphafi. Aðal-
hvatamaður var hann að stofnun
Sögufélagjs Skagfirðinga árið
1937 og í stjórn þess alla tíð,
sem formaður síðustu árin.
Það mun ekki ofmælt að Jón
á Reynistað hafi tekið virkan