Stefnir - 01.03.1951, Síða 25

Stefnir - 01.03.1951, Síða 25
MENN OG MÁLEFNI 23 Jón á Reynistað 17 ára. livefnlofti á efri hæð hússins get- ur að líta rauðaviðarhurð frá 18. öld, hina fegurstu og sérkenni- legustu smíð. Eg get þessa hér vegna þess, að það lýsir Jóni Sigurðssyni vel, þjóðlegri ræktarsemi hans og trúnaði við fornar minjar. En það er einmitt þessi ræktarsemi, sem setur svip sinn á þetta skag- iirzka öndvegisheimili og gefur því sérkennilegt og fagurt yfir- bragð. Gripahús eru einnig góð á Reynistað. Fjós og fjáfhús eru þar úr steinsteypu, ásamt h'löð- um og votheysgryfjum, safnþróm og haughúsum. Hesthús er þar yfir 50—60 hross. Gömul fjár- hú|s eru þar einnig og beitarhús niðri á láglendinu fyrir 180 fjár. Raforka hefur nú verið leidd fram að Reynistað frá hinni nýju Gönguskarðsárvifkjun. Næg raf- orka er þar því til allrar heimil- isnotkunar. Við alla jarðrækt og heyskaparstörf eru notaðar vél- ar ásamt 12—14 dráttarhestum. Opinber störf í héraði. Heima í héraði sínu hefur Jón á Reynistað gegnt fjölda trúnað- arstörfum. Hann hefur átt sæti í hreppsnefnd frá 1916 til þessa dags, þegar frá er skilið eitt kjör- tímabil, er hann skoraðist undan að taka við kosningu. Árin 1919 —1922 var hann oddviti. Hrepp- stjóri hefur hann verið síðan 1931 og sýslunefndarmaður síð- an 1928. Meðal félagssamtaka, sem hann hefur verið við riðinn má nefna Kaupfélag Skagfirð- inga, sem hann var stjórnarmað- ur í um mörg ár. Hann var einn af stofnendum Búnaðarsambands Skagfirðinga árið 1932 og í stjórn þess frá upphafi. Aðal- hvatamaður var hann að stofnun Sögufélagjs Skagfirðinga árið 1937 og í stjórn þess alla tíð, sem formaður síðustu árin. Það mun ekki ofmælt að Jón á Reynistað hafi tekið virkan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Stefnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.