Stefnir - 01.03.1951, Qupperneq 58

Stefnir - 01.03.1951, Qupperneq 58
56 STEFNIK 43% og í Bandaríkjunum um nær 50%, þá jókst hún um minna en 10% í Ástralía. Framleiðslan í námunum í Nýja Suður-Wales — þýðingarmestu námum lands- ins — minnkaði meira að segja um 6,5%. Kolabirgðir Ástralíu eru nægar, bæði fyrir þarfir nú- tíðar og framtíðar, en vegna þess, hve afköstunum hefur verið hald- ið niðri, þá neyðist þjóðin á þessu ári til þess að kaupa inn í landið a.m.k. eina milljón tonna af kol- um fyrir sinn takmarkaða erlenda gjaldeyri. Þrátt fyrir áður óþekkta eftir- spurn og verulega aukna fram- leiðslugetu, þá jókst framleiðsla Ásítralíu á ómótuðu járni árin 1939—1948 aðeins um 5% og á mótuðu stáli aðeins um 3%. Á sama tíma jókst framleiðsla Bandaríkjanna tilsvarandi um 72 -% og 68% og framleiðsla Can- ada tilsvarandi um 132% og 92%. Fyrir styrjöldina hlóðu ástr- alskir múrarar að meðaltali úr um 1000 múrsteinum á dag. „The Darg“ takmarkaði afköst þeirra við 300 múrsteina á dag. Af þeim sökum meira en þre- faldaðist kostnaðurinn við að hlaða 1000 múrsteinum. Verkamannastjórnin lofaði að auka mjög hina þýðingarmiklu flulninga á sjó. Hún veitti því hafnarverkamönnum margvísleg fríðindi og setti á laggirnar sér- staka stofnun til þess að gæta þessara fríðinda og efla þau. En samtök hafnarverkaamnna, sem hinir stjórnvernduðu Kommún- istar réðu, færðu afköstin kerfis- bundið niður til samræmis við afköst þess seinlátasta. Nýtízku vélar og tæki til uppskipunar voru aðeins notuð með sama hraða, sem tekið hefði að vinna verkið með höndunum. I áströlsk- um höfnum voru skip fermd með hálfu minni hraða, en fyrir stríð, þótt .fleiri menn ynnu verkið Þótt tonnatala skipa í strandferð- um hafi aukizt um 42% síðan 1939, þá flytur þessi aukni floti 7,5% minni farm. En kjósendur í Ástralíu og Nýja Sjálandi sneru ekki baki við sósíalismanum aðeins vegna þess, að þeir vildu vernda tekjur sín- ar og sparifé. Þeir vissu að frelsi þeirra var einnig að verulegu leyti í hættu. Robert Menzies, formaður Frjálslynda flokksins í Ástralíu, sagði: „Það er ekki hægt að framkvæma áætlunarbú- skap, nema fólkið sé látið fylgj3 þeirri áætlun. Það er ekki hægt að þjóðnýta framleiðslutækin, nema með því að þjóðnýta einnig menn og konur.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Stefnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.