Stefnir - 01.03.1951, Page 37
INNLEND STJÓRNMÁL
35
erlendar skuldir orðnar nær 100
millj. kr. Samsvarar það 1000
millj. kr., einum milljarði, miðað
við núverandi þjóðartekjur og
peningagildi. Hafa íslenzkar rík-
isskuldir aldrei, fyrr né síðar,
orðið jafn háar. Það sætir þess
vegna ekki lítilli furðu þegar að
Framsóknarflokkurinn reynir að
telja þjóðinni trú um að hann
hafi haft forystu um gætilega
fjármálastjórn.
Þegar þetta er rit-
Vinnufriður. að eru nokkrar
horfur á að til
átaka dragi um kaupgjaldsmálin
á næstunni. Stjórn Alþýðusam-
hands íslands gaf um s.l. áramót
út áskorun til félaga sirma að
segja upp samningum og krefj-
ast kaup'hækkana. Aðeins örfá
verkalýðsfélög hafa að vísu orð-
ið við þeirri áskorun. En verk-
föll hafa nú verið boðuð á
nokkrum stöðum.
Engan þarf að undra þó að
samtök launþega séu uggandi um
afkomu meðlima sinna um þess-
ar mundir. Verðlag hefur farið
hækkandi og erfiðara hefur orðið
að láta launin hrökkva fyrir nauð-
synjum fólksins. En því miður
eru engar horfur á að launþegar
geti aflað sér raunverulegra
kjarabóta með almennum kaup-
hækkunum eins og atvinnumál-
um þjóðarinnar er nú háttað.
Hitt er líklegra, að í kjölfar
þeirra rynni enn aukin dýrtíð,
þverrandi atvinna og stórauknir
erfiðleikar atvinnuveganna og
alls almennings. Það er þess-
vegna mikil skammsýni af for-
ystumönnum launþegasamtakanna
að hvetja nú til átaka um kaup-
gjaldsmálin. En ástæða þeirrar
ráðabreytni er fyrst og fremst
ótti og kapphlaup Alþýðuflokks-
ins við kommúnista. Verður það
stöðugt auðsærra, hvílík ógæfa
klofning verkalýðshreyfingarinn-
ar er fyrir þjóðina. Hún hefur
beinlínis leitt til þess, að leið-
togar Alþýðuflokksins hafa geng-
ið í berhögg við alla skvnsemi í
efnahagsmálum þjóðarinnar síð-
an að flokkur þeirra „dró sig út
úr pólitík“.
Á s.l. vetri urðu
Fráleit sendiherraskipti í
ummœli Kaupmannahöfn.
íslenzks fakob Möller lét
sendiherra. af starfi, en við tók
Stefán Þorvarðar-
son, sem áður hafði gegnt sendi-
herrastarfi í London. Við komu
sína til Kaupmannahafnar lét
hinn nýi sendiherra svo um mælt
við danskt blað, að „hann harm-
aði að skilnaður íslands og Dan-