Stefnir - 01.03.1951, Blaðsíða 42

Stefnir - 01.03.1951, Blaðsíða 42
40 STEFNIK deildum zarsins sigldi, á leið til Japan, yfir Doggerfiskimiðin í Norðursjó. (Flotinn, sem Rojevn- sky stjórnaði var síðar eyðilagð- ur við Tsushima). Vaktin um horð kom allt í einu auga á skip, sem þeir álitu að væru japönsk. Hvorki yfirmenn né undirmenn voru í nokkrum vafa, þegar skotið var á hin friðsömu fiskiskip, sem voru að draga línur sínar, og þeim sökkt. Enginn lét sér detta í hug, að svo litlir bátar hefðu aldrei getað siglt alla leið frá Japan. Við Mons, 1914, urðu Bretar að láta undan síga fyrir ofurefli óvinaliðsins. En allt í einu hættu þeir eftirförinni og Englending- um tókst að gera vel heppnað gagnáhlaup. Hindenburg sagði svo frá síðar, að njósnarar hans hefðu séð brezkar varaliðssveitir, sem voru að nálgast, og til þess að þeir yrðu ekki umkringdir hefði hann gefið skipun um að láta undan síga. Varaliðssveitirn- ar komu @kki fyrr en fjórum dögum síðar. Hvernig hœgt er að hafa áhrif á fólksfjölda. Stórfelldar stjórnmálalegar breytingar, fylgisaukningar, fjöldamorð og hinar sterku og snöggu þarfir til þjóðfélagslegra breytinga, og allt hið venjulega fylgi og mótstaða, leggur grund- völlinn fyrir múgsefjun. Nú á tímum eru það einkum einstak- lingar sem sjá slíkar sjónblekk- ingar. í gamla daga voru þær bundnar hugmyndunum um himnaríki og djöfulinn. Á fimmt- ándu eða sautjándu öld voru það ekki aðeins fáeinir menn, sem sáu sýnir, heldur hundruð og þúsund og sýnirnar vöruðu tím- um og dögum saman. 1459 voru {)að nokkrir íbúar í Arraras, sem fullyrtu, að þeir hefðu um nóttina verið leiddir út í skóginn eða sveitina fyrir ut- an bæinn. Þar hefði djöfullinn, umkringdur fjölda kvenna og karla, neytt þá til að svívirða Guð, og síðan launað þeim með gnægðum af kjöti og víni; en allt í einu voru svo hinir góðu borgarar komnir heim til sín aftur. 1627 voru eitt hundrað og fimm- tíu konur í Navarra, dæmdar í ævi- langt fangelsi, fyrir að hafa séð djöfulinn í líki svarts geithaf- urs. Hann talaði til þeirra með þrumuraust og neyddi þær til að ganga til altaris og meðtaka þar svartar oblátur. Fjögur hundruð bændur í Haut-Languedoc og níu hundr- uð í Avignon, voru brenndir lif- andi fyrir að sjá djöfulinn og hlýða skipunum hans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.