Stefnir - 01.03.1951, Qupperneq 78

Stefnir - 01.03.1951, Qupperneq 78
76 STEFNIR „Ertu þá viss um að þetta sé hann,“ spurði kirkjugarðsvörðurinn. „Auðvitað er ég viss um það,“ svaraði móðirin. „Hann haíði enn um hálsinn fagnaðafhátíðarmerkið, sem ég lánaði honum, þegar hann fór að heiman.“ „Fín kista þetta,“ sagði kirkjugarðsvörðurinn með aðdáun. „Hún hlýtur að hafa kostað laglegan skilding.“ „Það voru hans eigin peningar,“ útskýrði Katrín. „Peningarnir, sem hann var búinn að spara saman til að geta gift sig.“ Gamla konan fór heim og gekk til hvílu, úttauguð af þreytu. Cosi- mo var þess vegna einn á dyraþrepinu, þegar hermaðurinn kom í þriðja sinn. „Hvar er systir þín?“ spurði hann. „Ég er hér,“ sagði Cosimo. „Þú getur talað við mig.“ „Systir þín hefur brotið á móti lögunum,“ sagði hermaðurinn. „Gegn fleiri en einum lögum, meira að segja. Líkið var ekki flutt samkvæmt settum reglum.“ „Það var sonur hennar,“ útskýrði Cosimo. „Hún verður að mæta þegar í stað fyrir héraðsdómaranum,“ hélt hermaðurinn áfram. Það getur haft slæmar afleiðingar fyrir hana að mæta ekki til yfirheyrslu. Hvar er éystir .þín?“ Hermaðurinn gekk eitt skref áfram í því skyni að ganga inn í hús- ið, en Cosimo stóð í gættinni. Hann hélt á hníf í hendinni. Þannig stóðu þeir og horfðu hvor á annan, þögulir og hreyfingarlausir; minrísta hreyfing, hvort heldur af ótta eða ógnun, hefði orsakað bar- daga. En þá birtist Katrín innan úr myrkrinu. Vesalings konan átti erfitt með að standa á fótunum. „Hvað gengur á?“ spurði hún. „Hver er að leita að mér?“ Báðir mennirnir þögðu. „Hvað viltu?“ spurði gamla konan hermanninn. „Ert það þú einu sinni enn.“ Eitthvað varð að segja. „Það er misskilningur. Hann fór í skakkt hús,“ útskýrði bróðir hennar. „Hvaða erindi gæti hermaðurinn átt hingað? Við höfum aldrei skipt okkur af því, sem okkur kemur ekki við.“ Hermaðurinn gekk þegjandi burtu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Stefnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.