Stefnir - 01.12.1981, Side 4
STEFNIR
4. tbl.
32. árg. 1981
Stefnir er tímarit um stjórnmál
og kemur út fjórum sinnum á ári.
Útgefandi: Samband ungra sjálfstæðismanna
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hreinn Loftsson
Framkvæmdastjóri: Gunnar Þorstcinsson
Heimilisfang: Stefnir,
Sjálfstæðishúsinu ValhöII,
Háaleitisbraut 1,
Reykjavík.
S. (91)8 2900
Setning og uppsetning: Ásetning
Offsetprentun: Formprent
Forsíðuljósmynd: Björgvin Pálsson
Litgreining: Prentmyndastofan
Ljósmyndir frá landsfundi: Gunnar G. Vigfússon
Stjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna
1981-1983
Formaður: Geir H. Haarde
1. varaformaður: Ingibjörg Rafnar
2. varaformaður: Erlendur Kristjánsson
Ritari: Ólafur ísleifsson
Gjaldkeri: Árni Sv. Mathiesen
Meðstjómendur: Anna K. Jónsdóttir
Auðun Svavar Sigurðsson. Bergþóra Grétars-
dóttir, Gústaf Níelsson, Hreinn Loftsson og
Pétur J. Eiríksson (öll úr Reykjavík).
Anna K. Traustadóttir og Kristinn Bjömsson
(af Reykjanesi).
Guðjón Kristjánsson (af Vesturlandi).
Guðmundur Þórðarson (af Vestfjörðum).
Óli B. Kárason (úrNorðurlandskjördæmi vestra).
Guðmundur H. Frímannsson og Lárus Blöndal
(úr Norðurlandskjördæmi eystra).
Baldur Pétursson (af Austfjörðum).
Magnús Kristinsson og Ólafur Helgi Kjartansson
(af Suðurlandi).
nqar ar
-
þaðeral taf happdnœtti að
kaupanotaðanbíl
en við bjóðum aðeins stóra
vinninga,VOLVO!
Þaö getur veriö bæöi betra og hagstæð-
ara aö aka um í notuðum vönduðum bil
en ódýrum nýjum. Meðalaldur Volvo-
bifreiöa er 19,3 ár. Þess vegna er notað-
ur Volvo ekki síöur framtíðarbíll en flestir
nýjir bílar annarra tegunda.
Volvobifreiöarnar eru hannaðar til þess
aö endast.
Volvoeigendur, sem endurnýja á 2ja ára
fresti, eru því ekki að forðast bilanir og
óöryggi, heldureru þeir aö fjárfesta.
Því segjum við: Volvo er stóri vinningur-
inn. Það er dregiö daglega á öllum þila-
sölum landsins, - en við þjóðum aðeins
stóra vinninga!
Volvosalurinn Suðurlandsþraut 16
veltir nr