Stefnir - 01.12.1981, Side 57

Stefnir - 01.12.1981, Side 57
Miöi í happdrætti SÍBS gefur góöa vinningsvon, nær 2/3 hlutar veltunnar fara í vinninga, og meira en f jórði hver miði hreppir vinning. Þar aö auki á hver seldur miöi þátt í því aö aðrar vonir rætist. Vonir þeirra sem þurfa á endurhæfingu aö halda - endurheimta afl og heilsu með þjálfun og störfum við hæfi. Arlega fá nær 600 manns þjálfun og vinnu aö Reykjalundi og 40 öryrkjar starfa að jafnaði á Múlalundi. Og enn er átak framundan: ný þjálfunarstöö að Reykjalundi og nýtt húsnæði fyrir Múlalund. Almennur stuðningur landsmanna erlykillinn að árangursríku starfi SÍBS.____________________ Happdrætti SÍBS MIÐAVERÐ AÐEINS 30 KR. Hæsti vinningur 150.000 kr. Úrvalið hjá okkur hefur aldrei verið meira 3.7 S með Carbon skafti, 3.7 X sem um árabil hefur verið einn vinsælasti keppnisspaði á íslandi 3.9 góður og traustur spaði brautryðjandion af stálspöðunum <S> 4.1 er sterhur og endingargóður spaði, og 4.3 mjög traustur spaði ætlaður byrjendum. Eins og ávallt áður erum við með plastfjaðrirnar vinsælu Tournament og Championship. Fást í sportvöruver'zlunum. A* AUSTURBAKKI HF. P.O.Box 909 ReyKjavík Einkaumbcð MERKI MEISTARANNA RAFVER H/F Skeifan 3E S: 82415 Raflagnir - rafvélaviðgerðir efnissala 5

x

Stefnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.