Stefnir - 01.12.1981, Blaðsíða 44

Stefnir - 01.12.1981, Blaðsíða 44
SUS-fréttir tók við umtalsverðum fjármunum úr hendi síðustu stjórnar og er það að því er ég best veit einsdæmi í sögu sambandsins í meir en áratug. 5. Með tilliti til þess, sem að framan greinir eru ummæli þau, sem viðhöfð eru um fjármál S.U.S. í 3.tbl. Stefnis ósæmileg og beinlínis röng, en mjög í samræmi við það, sem ort var um lastarann; „Lastaranum líkar ei neitt, lætur hann ganga róginn, finni hann laufblað fölnað eitt, þá fordæmir hann skóginn, Jón Magnússon.” Athugasemd ritstj. Vegna þessarar athugasemdar skal eftirfarandi tekið fram. í viðtali Stefnis við gjaldkera SUS í síðasta tölublaði er upplýst að fjárhagur sambandsins standi ekki jafntraustum fótum og núverandi stjórn hafði vonast til með tilliti til þeirra reikninga, sem samþykktir voru á síðasta SUS þingi. Vegnaþeirramiklu umræðna sem urðu á þinginu um reikninga sam- bandsins og þeirrar hörðu gagnrýni, sem þar kom fram á uppsetningu þeirra, var mjög eðlilegt að í fréttadálki Stefnis væri greint frá stöðu þessara mála. Með því er ekki varpað rýrð á einn eða neinn. Fyrrverandi formaður SUS staðfestir í athugasemd sinni, að upplýsingar um umtalsverðar útistandandi skuldir hafi vantað í reikningana. Ástæðulaust er að rekja það hér, að fjárhæðir þær, sem þar um ræðir eru miklu mun hærri en fyrr- verandi formaður gefur til kynna. Frétt Stefnis var einungis ætiað að upplýsa, að erfiður fjárhagur væri SUS til trafala, þótt ætla mætti annað eftir yfirlestur reikninga síðustu stjórnar. Fréttin var ekki birt til að stofna til rök- ræðna um fjármál SUS ásíðum blaðsins. Verða þau ekki frekar til umræðu af þessu tilefni á þessum vettvangi. Síða SUS í Morgunblaðinu hefur fengið nýtt nafn og nefnist nú Sjónarhorn. Umsjónarmaður síðunnar er Gunnar Þorsteinsson. Geir kveður Gunnar Gunnar Thoroddsen lét af störfum sem varaformaður Sjálfstæðisflokksins á nýafstöðnum landsfundi. Sem kunnugt er var hann kjörinn varaformaður í annað sinn á landsfundi 1973 - en áður gengdi hann þessari stöðu á árunum 1961-1965. Við slit iandsfundarins þakkaði Geir Hallgrímsson, formaður Sjálfstæðis- flokksins Gunnari góð störf í þágu flokksins. Sagði Geir að Gunnar hefði um árabil unnið mikilvæg störf fyrir flokkinn og bað fundarmenn um að taka undir þakkir sína með því að rísa úr sætum. si t/° ksins for- v;' ffur og fóturn troóh s.sí-s««v *« ^urðirnir í Póíí^ SInn * ver sovézkra stjórnvaM "U z°i SI •‘■“"mÍ? J™b*« “ngra ^arattuu- og sa” ,r po,sku þj( ■Enn á °ý hefnr h ■ ZtæðÍSmannaSJn%band, Un& 3°sialisnianum ífribe,murinn kynnst ,bafátt°u- og sa”ð'r P°lsku | ny hefur vill/rn fr?mkv*>md ^aö lýðr*ði«; ðar,CVeðjur Alyktun sú sem stjórn SUS sendifrá sér vegna síðustu atburða í Póllandi. 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.