Blik - 22.04.1947, Síða 13

Blik - 22.04.1947, Síða 13
B L I K 9 ÞATTURNEMENDA Bolludagurinn Ég sat inni hjá mömmu, og hún var að búa til bolluvönd lianda mér. Bolludagurinn var nefnilega á morgun. Mikið hlakkaði ég til. Jæja, loksins var þá vöndur- inn búinn. „Má ég aðeins prufa hann núna, mamma?“ spurði ég. „Nei, nú skaltu fara að hátta og sofa, en á morgun máttu flengja eins mikið og þú vilt,“ sagði mamma. Ég hlýddi og fór að hátta og áður en ég vissi af, var ég sofn- nefnd skemmur. Þau tíðkuðust og hér á landi, en nefndust Dyngjur. „Elallgerður átti dyngju eina og sat þar oftlega.“ — Dyngjurn- ar voru ekki afhýsi í sjálfum skálanum, heldur hús útaf fyrir sig. í Gísla sögu Súrssonar er sagt, að Dyngja þeirra Auðar og Ás- gerðar var utan og sunnan undir eldhúsi. — Mikið meira mætti segja um háttu og hús forfeðra vorra, en hér verður að hætta að þessu sinni. — uð. Þegar ég vaknaði um morg- uninn, varð mér strax litið á vöndinn, sem ég hafði lagt við rúmið mitt. Þá mundi ég allt í einu eftir bolludeginum og flýtti mér fram úr og klæddi mig. Síð- an gaf mamma mér mjólk og smurt brauð. Þegar ég hafði gert því góð skil, flýtti ég mér inn og náði í vöndinn, hljóp svo fram í gang að stiganum, lagðist á mag- ann á handriðið 02: renndi mér á fullri ferð niður. Ég varð svo sem að flýta mér, áður en sjómennirnir, sem voru hjá okkur, færu á fætur. En, æ, svo óheppilega vildi til, að ég gat ekki gripið um rimlana nógu fljótt og ég hélt áfram að renna og rann beint á rassinn. En sem betur fór, var afi ný- kominn inn úr dyrunum og hafði hann komið með nokkra strigapoka, sem hann af hend- ingu hafði lagt frá sér, beint undir handriðið, svo að ég lenti á pokunum, og slapp við öll al- varleg meiðsli, en ekki er gott að vita, hvernig farið hefði fyr- ir mér, hefði ég lent á beru stein- gólfinu. Ég stóð á fætur í flýti og lædd- ist að dyrunum og heyrði mér til mikillar gleði háar hrotur. Ég var ekki að hafa neitt fyrir A. A.

x

Blik

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.