Blik - 22.04.1947, Page 33
B L I K
29
SKÝRSLA
um Gagnfræðaskólann í Vesfrmannaeyjum
skólarið 1945-1946.
Skólinn var settur 1. okt. Þá
hófu nám í honum 92 nemendur,
50 piltar og 42 stúlkur.
1. bekk var tvískipt.
Hér eru skráð nöfn nemenda
og skipting þeirra í deildir.
Fæðingardags og -árs nemenda
er getið við hvert nafn. Heimili
nemenda er hér í Eyjum, nema
annars sé getið.
3. bekkur
Ásta Theódórsdóttir 28. 8. 1928
Emma Gústafsdóttir 31. 12. 1929
Guðjón Kristjóferss. 26. 12. 1929
Guðl. Þ. Guðjónsd. 23. 12. 1929
Hafsteinn Ágústsson 1. 11. 1929
Haraldur Jóhannsson Hofsósi.
Haraldur Ragnarss. 15. 10. 1929
Hilmir B. Þórarinss. 8. 12. 1929
Högni J. Sigurjónss. 23. 6. 1929
Hörður Haraldsson 11. 9. 1929
Inga Sigurjónsd. 15. 7. 1929
Jóhanna H. Sveinbjd. 16. 1. 1929
Jón Kristjánss. 27. 2. 1929
Jórunn Helgadóttir 11. 6. 1929
Lára Vigfúsdóttir 25. 8. 1929
Ólafur Oddgeifss. 30. 3. 1929
Ólafur Þórhallsson
Ragnheiður Sigurðard. 20. 3. '29
Sigr. A. L. Jóhannsd. 7. 9. 1929
Sigurbjörg Sigurðard. 7. 2. 1929
Sig. E. Marinóss. 21. 10. 1929
Stefán Helgason 16. 5. 1929
Svava Alexandersd. 15. 9. 1929
Þórarinn Guðmundss. 25.4. 1929
Þórunn S. Ólafsd. 6. 6. 1929
Þorvaldur Vigfúss. 24. 1. 1929
6., 7., 8., 9., 10., 11., 12. nem-
andi í röðinni þreyttu miðskóla-
próf og fengu viðaukakennslu í
stærðfræði og mannkynssögu
samkvæmt gerðum kröfum.
2. bekkur
Ása S. Friðriksd. 16. 9. 1930
Ása. S. Helgadóttir, 18. 3. 1930
Ágústa Óskarsdóttir, 3. 2. 1930
Bragi Einarsson, 27. 4. 1930
Elísabet Árnadóttir 4. 3. 1930
Guðbjörg Jóhannsd. 27. 10. 1930
Guðjóna Þ. Guðnad. 30. 11. 1930
Guðrún Jónasd. 17. 1. 1930
Helga R. P. Scheving 15.12. 1930
Halld Hermannss. Vík Mýrdal.
Jóhann G. Sigurðss. 30. 6. 1930
Jón Kjartanss. 10. 7. 1930
Jónína Níelsen, Seyðisfirði 1. 2.
1929-
Kristín S. Þorsteinsd. 27. 5. 1930
Marta J. Guðnad. 30. 11. 1930
Óskar Ketilss. Eyjafjöllum, 5. 4.
J929-
Óskar Þór Sigurðss. 25. 1. 1930