Blik - 22.04.1947, Síða 35
BLIK
31
Síra Halldór Kolbeixis, stunda-
kennari:
íslenzka I. b. B st. 6
Enska II. b. — 5
Saga II. b. — 3
Sanrt. kennslust. 14
Lýður Brynjólfsson stundakenn-
ari:
Smíðar í öllum bekkjum st. 6
Gunnar Hlíðar, stundakennari:
Stærðfr. miðskólad. st. 4
Heilsufr. III. b. — 1
Heilsufr. I. b. A 1 st.;
I. b. B 1 st. — 2
Eðlisfr. II. b. 2 st. - 2
Eðlisfr. III. b. 2 st. — 2
Samt. kennslust. 11
Aðalheiður Kolbeins, stunda-
kennari:
Saumar í öllum bekkjum st. 6
Ólafur Granz, stundakennari:
Teiknun í öllum bekkjum st. 8
Sigurj. Kristinsson, stundakenn-
ari:
Bókfærsla III. b. st. 2
Kjartan Ólafsson, stundakennari
Mannkynssaga í miðsk.d. st. 4
Próf hófust í skólanum 11.
apríl (3. bekkur) og 13. apríl (1.
og 2. bekkixr).
Við gagnfræðapróf voru þess-
ir prófdómendur skipaðir af
fræðslumálastjórn:
Síra Halldór Kolbeins,
Ólafur Halldórsson læknir
og Páll Þorbjörnsson, forstj.
38 nemendur þreyttu próf upp
xir deildum I. bekkjar, 24 nem-
endur II. bekkjar og 25 nemend-
ur III. bekkjar. Samtals 87 nem.
Aðaleinkunnir við gagnfræða-
próf vorið 1946:
Ásta Theódórsdóttir .... 7,16
Emma Gústafsdóttir .... 5,65
Guðlaug Guðjónsdóttir .. 6,16
Hafsteinn Águstsson .... 7,74
Jón Kristjánsson ........ 7’J9
Jórunn Helgadóttir .... 6,32
Lára Vigfúsdóttir ....... 7,91
Ólafur Oddgeirsson .... 7,84
Ólafur Þórhallsson .... 7,48
Ragnhildur Sigurðardóttir 6,74
Sigurbjörg Sigurðardóttir 6,94
Sigurður Marinosson .... 6,75
Stefán Helgason........ 6,04
Svava Alexandersdóttir . . 7,35
Þórarinn Guðmundsson. . 7,37
Þorvaldur Vigfússon .... 6,68
Sigríður Jóhannsdóttir .. 6,18
Skólaslit fói'u fram í samkomu-
húsi Vestmannaeyja 29. apríl
X946.
Átta nemendur skólans og
einn utan skóla héldu síðan á-
fram námi undir landspróf —
miðskólapróf — og þreyttu það
15.—28. maí.
Vestmannaeyjum 9. júní 1946.
Þorsteinn Þ. Víglundsson.