Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Síða 13

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Síða 13
11 1881 sótti á hana, roði í andliti og þrautir um allt lífið og uppsala. Óx þetta svo, að hún dó daginn eftir (lífhimnubólga). — Hinn sjúklingurinn var 22 ára piltur. Hann hafði fyrst fundið til þessa sjúkdóms fyrir 4 árum, og var nú, er hann leitaði sér hjálpar, æðj stóra kúlu að finna fyrir neðan rifjahylkið hægra megin. Fyrst stakk ég á hon- um, og kom þá út nær % potti af tærum vökva. Eftir 3 vikur kom hann aftur, og viðhafði ég bruna. Eftir 5 mánuði fór hann heim albata. 11. og 12. læknishérað. Sullaveiki virðist mér heldur vera í rénun í þessum héruðum. Við 2 slíka sjúklinga viðhafði ég brunaaðferð Recamiers, <eftir að ég fyrst, til að stytta brennslutímann, skar eftir ráðleggingu herra stiftslæknis, dr. med. Jóns Finsen, æði djúpan skurð inn í sullinn, þó ekki eins djúpt og lierra Finsen álítur óhætt að gera. Heppnaðist þetta mætavel, og sjúklingarnir urðu alheilir. Gengu að- eins 9 dagar til sjálfrar brennslunnar á öðrum, þangað til gat komst á sullinn, en á hinum gekk brennslan miklu seinna. 15. læknishérað. 43 tilfelli. 17. læknishérað. Sullaveiki og lifrarbólga eru mjög útbreiddir sjúkdómar. Hef stungið á tveimur, og dó annar 7 vikum seinna, sennilega úr taugaveiki. Annars nota ég við þessa sjúkdóma tinct. rhei amara 2, aether 1, 25—30 dropa 1 d.d. og plástra (Empl.man.dei-conii-hydrargyri aa.), sem lagðir eru á allt meinið. Þetta reynist ágæt- lega, ef sjúklingarnir koma nógu snemma. 18. læknishérað. 10 tilfelli. 19. læknishérað. Nokkur tilfelli, eins og alltaf hefur verið. Með sullum í kviðar- holi virðast oft fara sullir í brjóstholi. Lungnasullir eru að mínu áliti mjög algengir. Stundum virðast þeir valda pneumothorax. 20. læknishérað. 1 sullur í kviðarholi. 5. Kláði (scabies). Á kláða er minnzt í 3 héruðum og alls talin fram 37 tilfelli. 6. Geitur (favus). Getið er aðeins um 1 tilfelli af geitum. 7. Krabbamein (cancer, sarcoma). Aðeins tveir héraðslæknar geta um krabbamein. Hins vegar nefna sumir æxli, án þess að taka fram, hvers kyns þeir telji þau. 15. læknishérað. Cancer vulvae 1, sjúklingur dó. 19. læknishérað. Cancer mammae 1.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.