Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Side 19

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Side 19
1882 I. Fólksf jöldi, barnkoma og manndauði. Fólksfjöldi á öllu landinu í árslok 1882 71175 (72453). Lifandi fæddust 2299 (2324) börn, eða 32,3%0 (32,1%0). Andvana fæddnst 94 (113) börn, eða 39,3%0 (46,4%c) fæddra. Tviburafæðingar voru 36, þríburafæðingar 2. Manndauði á öllu landinu var 3259 (1832) menn, eða 45,8%0 (25,3%0). Á 1. ári dóu 1010 (526) börn, eða 439,3%0 (226,3%0) lifandi fæddra. Af slysförum dóu 82 (61 drukknuðu, 21 af öðrum slysum). Sjálfsmorð voru 5. II. Sóttarfar og sjúkdómar. Engin skýrsla frá landlækni er finnanleg á árinu og ekki heldur skýrsla úr 1. læknishéraði. Heilsufar er talið gott fyrstu 5 mánuði ársins, en í lok maímánaðar hófst mislingafaraldur, og er hann talinn fjórði stórfaraldur af þeim sjúkdómi, sem sögur fara af í landinu. (Hinir fyrri 1644, 1694 og 1846). Faraldurinn kom til Reykjavíkur með póstskipi 23. maí, fór um allt land, náði hámarki í júní og júlí og fjaraði víðast út í ágúst. Veikin var bráðsmitandi, og er talið, að veikzt hafi nær allir, sem ekki höfðu fengið mislinga áður. Ekki virðist hafa verið gerð tilraun til að stöðva faraldur- inn, og læknar eru vantrúaðir á, að það hefði tekizt, þótt reynt hefði verið Veikin lagðist viðast mjög þungt á, einkum á Suður- og Vesturlandi, og þunguðum konum reyndist hún sérstaklega skæð. Fjöldi manna fékk lungnabólgu, og margir þjáðust af þrá- látum niðurgangi Iengi á eftir. Manndauði af völdum mislinganna varð gífurlegur, og mun láta nærri, að þeir hafi orðið 1700 manns að bana. Auk þess ollu þeir miklu fjárhagslegu tjóni, þar sem þeir voru á ferð um hábjargræðistímann. Um aðra sjúk- dóma eru læknar fremur fáorðir á árinu, enda hafa mislingarnir skyggt á flest annað. A. Bráðar farsóttir. 1. Hlaupabóla (varicellae). Getið í tveimur héruðum. 11. læknishérað. Eftir að mislingaveikinni var aflétt, fór að bera á varicellae, sem menn kalla hér Pétursbólu. Henni fylgdu lítil sem engin veikindi, 15. læknishérað. 12 tilfelli. 2
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.