Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Page 20

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Page 20
1882 18 2. Mislingar (morbilli). 2. læknishérað. Mislingar hófu göngu sína í héraðinu í byrjun júní og geisuðu til ágústloka. Margir fengu upp úr þeim þrálátt lungnakvef, sem dró inenn til dauða fyrr eða síðar. Ófáir þeirra, sem lifðu af, lágu 3—4 vikur. í sumum var veikin þó mjög væg, svo að þeir lágu aðeins 2 eða 3 daga. Faraldur þessi var mannskæður, einkum á fólki frá 20—36 ára. Sumir voru mjög Iengi að ná sér vegna þráláts niður- gangs, sem fylgdi í kjölfarið. Við mislingunuin voru í byrjun notuð svitaaukandi meðul í sambandi við mixt. acida mineralis, en við lungnakvefinu mixt. chloret. ammonii og eathersaft handa börnum. Ef hóstinn var harður og þurr mixt. paregor. expector. eða syrup. mineralis. Til að róa sjúklingana var ýmist notað syrup. morphii eða pulv. ipecacuanh. thebaica. Við niðurganginum auk viðeigandi fæðis cascarilla í sambandi við opium. 4. læknishérað. Mislingarnir, sem geisað hafa um allt land, komu bæði með fiskimönnum og póstskipinu. Ekki var til þess að hugsa að stöðva þá, þar sem ekki var hægt að einangra hina sjúku. Faraldurinn var áreiðanlega miklu heiftarlegri en hann á að sér að vera í öðrum löndum. Hættulegustu fylgikvillar voru heila- og brjóstsjúkdómar. Langflestir fengu ákafan og sérstaklega langvinnan, oft blóðugan niðurgang, sem reið sjúklingunum stundum að fullu eða lék þá svo grátt, að þeir verða lengi að ná sér. Mest dó af börnum innan 2 ára. Einkum kvað barnadauðinn hafa verið óvenjulega mikill kringum Jökulinn, þar sem fólk er annars vant mildum barnadauða, jafnvel miðað við það, sem gerist á íslandi. Barnshafandi konur urðu sérstaklega hart úti í veikinni. Hóstinn olli því, að annaðhvort losnaði allt eggið eða himnur sprungu, og fæðing gat farið af stað, hvenær sem var á meðgöngutímanum. Mislingarnir hafa krafizt fjölda mannslífa, en ekki er nóg með það. Þeir hafa orðið skæðastir börnum og fólki á bezta aldri. Þess vegna er það að mínu áliti skilyrðis- laust heppilegra, að þeir verði hér landlægir, ef hægt væri að stilla svo til. 5. læknishérað. Mislingasóttin fluttist hingað og breiddist smám saman út, og munu flestir hafa lagzt seinni part júní og í júlí. Allir þeir, sem eigi höfðu náð 35 ára aldri, veiktust, áð undanteknum tveim heimilum. Þess utan veiktist sumt eldra fólk, sem sloppið hafði hjá sóttinni 1846. Greindir menn sögðu mér, að þeir hefðu séð 3 börn fæðast með mislingablettum. Börnin fæddust á sama degi og mislingarnir komu út á konunum og voru öll meira og minna ófullburða. Stadium prodromonum var hjá mörgum ekkert að sögn. Hjá fleirum byrjaði sjúkdómurinn §em catarrhal-feber, Iaryngo-bronchitis (hósti), catarrh af slímhimnunni í nefinu, conj unctivitis með photophobia. Enanthem í os tók ég ekki eftir. Af komplikationum sá ég aðeins blenorrh. conjunctivitis, sem hélzt injög lengi við á sumum, en aldrei keratitis ulcerosa eða iritis. Álíka almennur var catarrh af tuba eustachii með heyrnardeyfu með suðu fyrir eyrum, stundum oftar „hellu“ fyrir eyrum. Aðrar komplikationir sá ég eigi, því hina hættulegu bronchopneumonia, sem margir fengu og sem að minu áliti drap flesta af þeim, sem dóu, skoða ég fremur sem afleiðing eða eftirsjúkdóm, sem og diarrhoean, sem enginn fékk um þær mundir nema eftir afstaðna mislinga. Ég sá flesta þá sjúklinga, sem dóu af þessum eftirsjúkdómum, og að mínu áliti dóu flestir þeirra af bronchopneumonia og hypostatisk pneumonia,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.