Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Side 24

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Side 24
1882 22 meðgöngutímans ólu börn sin, meðan á sjúkdóinnum stóð, og þá vanalega and- vana. 20. læknishérað. Mislingarnir byrjuðu hér um 25. júní, en voru að mestu um garð gengnir í byrjun ágústmánaðar. í júlímánuði stóð veikin hæst. Voru þá stund- um um 200 sjúklingar veikir í einu. Mjög var sóttin þá mögnuð og illkynjuð, og voru henni samfara alls konar kvillar og fylgiveikjur, er taldar eru að mislingum fylgi, nema rotnunarveiki. Þannig fylgdi þeim lungnabólga, lungnapípnabólga, augna- bólga, hlustarverkur og bólga í hlustinni, ákafur höfuðverkur, ýmist samfara mikl- um svefni eða oftast svefnleysi, hálsbólga og niðurgangur. Alls veiktust hér 360 manns (af 550 íbúum), en 11 dóu. Um meðferð mina á veikinni er fátt að segja. Ég viðhafði hina venjulegu meðferð (eftir bókum). Ég sá mjög mikið gagn af upp- sölum, stunduin itrekuðum, er ég gaf þegar í stað, er brydda tók á brjóstþyngslum. Einnig virtist mér, að ég sæi góðan árangur af ammonium carbonicum. 3. Skarlatssótt (scarlatina). Aðeins getið í einu héraði. 15. læknishérað. Eins og við mátti búast, hætti flekkusóttin ekki í fyrra, heldur hefur sjáifsagt verið uppi, þótt ekki fréttist annað hingað en það væri hálsbólga (diphtheritis), sem fleiri börn dóu úr. 4. Barnaveiki (diphtheritis et croup). Veikinnar er getið í 7 héruðum og í tölum tilgreind 23—24 börn, sem hún hafi orðið að bana, en ekkert verður um það vitað, hve mörg börn hafi raunverulega dáið úr henni. 2. læknishérað. Af croup og diphtheritis komu fyrir aðeins 2 tilfelli, bæði banvæn. 5. læknishérað. Diphtheritis 9, croup 5—6 og mors í öllum þeim tilfellum. 6. læknishérað. Fremur illkynja barnaveiki gekk um haustið og varð þó nokkr- um börnum að bana. Hún virðist orðin landlæg í þessu héraði, því að varla líður svo ársfjórðungur, að hún stingi sér ekki niður. 10. læknisliérað. 1 tilfelli. Mors. 11. læknishérað. Diphtheritis og croup hafa stungið sér niður hingað og þangað og tekið eitt og eitt barn á bæ. 11 börn dóu, þar af 4 á einum bæ. 15. læknishérað. Croup 5, 3 dóu. 20. læknishérað. Diphtheritis á nokkrum, köfnunarbarnaveiki (croup) á ein- um, sem dó. 5. Kikhósti (tussis convulsiva). Getið aðeins í 2 héruðum, leifar af fyrra árs faraldri. 6. læknishérað. Kikhósti hefur verið í 3 sóknum, þar sem hann hefur ekki gengið undanfarin ár, en hefur ekki haft mikil áhrif á dánartölu. 15. læknishérað. Gekk um Berufjörðinn í ágúst, en mun hafa verið nokkuð almennur í Skaftafellssýslu í vor. J
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.