Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Síða 28

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Síða 28
1882 26 kennt sjúkdóms þessa fyrir 6 árum, og fór hann svo í vöxt, að þá er hún leitaði sér læknishjálpar, var neðri rönd lifrarinnar að finna 2" fyrir ofan efri rönd grindarholsins. Ég viðhafði bruna, og náðist sullurinn, en nokkru seinna fékk hún bólguþrymil undir hægra rifjahylki og í báða framhandleggi. Gerði ég þá incisio í alla þessa þrymla, og tæmdist út nokkuð af illalyktandi pus. Síðan fékk hún hósta og þyngsli fyrir brjóstið, og var expectorat purulent, einnig mjög illa lyktandi. Þetta hélzt í nokkra daga. Síðan smáþyngdi henni, þar til hún dó af hypostatisk pneumonia. Section: Lifrin var á nokkrum stöðum föst við undirlífsvegginn. Með því að gera incisio í hana kom út pus, og var hún öll hægra megin infiltreruð með því, en í gegnum diaphragma var op upp í hægra lunga, og var allur neðri partur þess destrueraður, og í hilus pulmonis var mjög stór sullur. 11. og 12. læknishérað. Nokkrir sjúklingar með sullaveiki. Engin aðgerð fram- kvæmd. 15. læknishérað. Af krónískum veikindum kom eins og vant er sullaveiki oftast fyrir, alls 39 sjúklingar. Hjá 1 af þessum var mjög mikil og langvinn gula samfara veikinni. í 3 tilfellum sprungu sullirnir og gengu niður, hjá 3 opnuðust þeir inn í lungu, hjá 2 út í holið og olli peritonitis, og á 1 gróf út um abdominalvegginn, og gekk lengi gröftur út um þetta op. Haemoptysis kom fyrir hjá 5 sjúklingum, og er það víst, að hjá 3 stóð hún í sambandi við sullaveiki. 18. læknishérað. Stakk á 2 sullaveikisjúklingum, annar dó, en hinn varð heill heilsu. 19. læknishérað. Stakk á sullaveikri konu, sem dó 3 mánuðum síðar. 20. læknishérað. Nokkrir eru hér sullaveikir, en engir á því stigi, að hand- læknishjálp verði eða þurfi þar við að beita að svo stöddu. 5. Kláði (scabies). Tilgreind i tölum aðeins 34 tilfelli í 2 héruðum. 18. læknishérað. Kláði hefur ekki verið algengur hér, en eftir að mislingarnir hættu, hef ég fengið fjölda slíkra sjúklinga. 20. læknishérað. Fáein tilfelli. 6. Geitur (favus). Tilgiæind 3 tilfelli í 15. héraði, en ekki getið annars staðar. 7. Krabbamein (cancer, sarcoma). 9. læknishérað. Tumor mammae (cancer?) 1. Sjúklingur var gömul kona og var því ekki skorin. Hún dó.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.