Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Qupperneq 29

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Qupperneq 29
27 1882 C. Ýmsir sjúkdómar. Brjóstveiki. 9. læknishérað. Læknir tekur fram, að langvinn bronchitis og emphysema sé mjög algengt á íslandi og hyggur, að þessum sjúkdómum sé oftast til að dreifa, þegar menn látast úr lungnasjúkdómi. Hann vekur athygli á því, að tiltekin störf, t. d. að hrista hey, séu likleg til að valda emphysema. 11. læknishérað. Meðal almennustu langvarandi sjúkdóma er brjóstveiki komin af myglu í heyi (höasthma) hjá mönnum, sem hafa fengizt við heyútlát. Kviðarmein (abscessus abdominalis). 15. læknishérað. Sjúklingur hafði verið í fjallgöngu og var að reka fé heim til sín. Þurfti hann að hlaupa fyrir kind og fann þá allt i einu mjög mikið til vinstra megin í abdomen eins og snöggur og sár stingur væri eða eitthvað hefði slitnað, og hann gat með naumindum dregizt heim. Nú bólgnaði holið að utan vinstra megin neðanvert við naflann, og kom þar stór gúll. Þegar ég kom til hans, var hann búinn a!® tiggja í 2 vikur. Gúllinn hafði minnkað mikið nóttina fyrir í hóstahviðu, var samt fluctuerandi enn, hér um bil 2% þuml. í diameter og mikil harka út frá. Hörundið var með eðlilegum lit. Ég gat hvergi séð merki þess, að framandi líkami hefði stungizt inn um hörundið eða fundið til þess í gúlnum sjálfum. Af því ég var ekki viss í diagnosis og mér fannst fluctuationin nokkuð djúp, en ég hafði ekki allt með mér til að geta gert incision antiseptiskt, lét ég halda áfram heitum bökstrum. Gerði þá út eftir nokkra daga, og varaði sá útgangur lengi, þangað til loksins út kom fiskbein 1% þuml. á lengd. Eftir það hætti útgangurinn, og opið greri fljótt. Af því að menn eru vanir hér að þurrka föt hæði á görðum og fisk- hjötlum, ímynda ég mér, að þetta bein hafi verið í nærfötum drengsins, og þegar hann hljóp, rekizt inn í hann. Móðursjjki. 8. læknishérað. Móðursýki er fjarska almenn veikindi hér meðal kvenfólks- ins, jafnt gamals sem ungs, og finnst mér þessi veikindi vera hér talsvert tíðari en annars staðar á landinu. Skyrbjúgur. 2. læknishérað. Vart varð við skyrbjúg í héraðinu um haustið, enda er hann allalgengur hér. Við honum nota ég mjög mineralsýrur og acid. citric. crystallisat., uppleysta í saft, t. d. syr. aurantii eða syr. rub. aloi. 5. læknishérað. 85 tilfelli, þess utan víst fleiri, sem ég sá ekki. Á honum fór að bera í apríl, og orsakaðist hann af harðlifi fólks um þær mundir og fátækt manna. Fólk varð á sumum bæjum í Suðurfjarðahreppi að lifa eingöngu á grautum úr höfrum og söltuðum fiski, viðbitslaust. Kýr voru gagnslausar, steingeldar og víða skriðhoraðar, bændur heylausir, en enginn gróður kominn. Á þeim bæjum, þar sem enn var til hey og kýr gátu því mjólkað, varð ég alls eigi var við scorbutus.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.