Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Page 34

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Page 34
1883 32 2. Barnaveiki (diphtheritis et croup). Getið í 11 héruðum, sums staðar mjög illkynja. 1. læknishérað. 7 tilfelli. Öllum batnaði nema einu barni, þar sem veikin gekk niður, og varð úr því croup eða hin svonefnda „barnaveiki", og deyði barnið á stuttum tíma. 2. læknishérað. 5 tilfelli, 4 börn dóu. 3. læknishérað. Eitt barn dó úr barnaveiki. 5. læknishérað. Diphtheritis 27 tilfelli. Á þrem sjúklingum reyndi ég udskrab- ning og penslun á eftir með sol. nitrit. argent., og tókust öll vel. Þó var lítið fljótari bati á þeim en öðrum sjúklingum. Á þrem sá ég paralysis á eftir, sem batnaði án meðala. Croup fengu 10. Af þeim tilfellum sá ég sjálfur ekki eitt einasta, en af lýsingum áleit ég óhætt að diagnostisera croup, einkum af því að sjúklingarnir dóu allir á stuttum tíma (24—48 tímum). 6. læknishérað. Diphtheritis og croup stungu sér niður og urðu þó nokkrum börnum að bana. 10. læknishérað. 1 tilfelli. Barnið dó. 11. læknishérað. Croup hefur mjög litið gert vart við sig nema á einum bæ, en þar dóu 3 börn. 12. læknishérað. Diphtheritis 3 tilfelli. 13. læknishérað. Var á 4 bæjum. 15. læknishérað. Croup 2 tilfelli, diphtheritis 7. 17. læknishérað. Diphtheritis 1 tilfelli, banvænt. 3. Inflúenza. 7. tæknishérað. Gekk um sumarið í suðurhluta Barðastrandarsýslu. 4. Rauðir hundar (rubeolae). Gengu mjög víða á landinu og lögðust aðallega á börn og ungt fólk, en voru yfirleitt vægir. Sumir fengu hálsbólgu, og urðu þeir að jafnaði veikari en aðrir. Ekki er unnt að fullyrða, hvort skarlatssótt kann að hafa gengið samtímis. 3. læknishérað. Gengu um allt héraðið síðustu þrjá mánuði ársins, en lögðust aðallega á börn og ungt fólk og voru yfirleitt mjög vægir. Min var því leitað aðeins í fáum tilfellum, þegar hiti varð hár og einkum þegar hálsbólga fylgdi. Enginn dó úr veikinni. 6. læknishérað. Um haustið tóku rauðir hundar að geisa og breiddust smám saman út um allt héraðið. Þeir tóku að kalla öll börn. Þeir voru mjög vægir, þó að hálsbólgan, sem fylgdi þeim, liti stöku sinnum alvarlega út. 9. læknishérað. Rauðhundasóttin mun bafa dreifzt út um allt héraðið. Hún var að vanda mjög væg og með öllu hættulaus. 12. læknishérað. Engar farsóttir hafa gengið nema „rauðir hundar“. Þeir hafa verið mjög vægir, og veit ég ekki til, að neinn hafi dáið úr þeim.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.