Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Blaðsíða 39

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Blaðsíða 39
37 1883 4. læknishérað. Algeng eru lifrar- og kviðarmein, sem ég álít oftast vera sulli. Tvo sjúklinga hef ég haft til meðferðar, þar sem sullur hefur brotizt gegnum þindina, og upp hefur gengið ótrúlega mikið af sullblöðrum. Annar sjúldingurinn hóstaði upp talsverðu blóði, en útlit var fyrir, að báðum mundi batna. 5. læknishérað. Hef séð marga sjúklinga með sullaveiki. Við allflesta sjúklingana hef ég ekkert getað gert operativt sökum fjarlægðar þeirra og fátæktar. Flesta hef ég þó meðhöndlað symptomatiskt og vanalega ordinerað empl. resolvens, sem sýnist eyða bólgunni kringum sullinn. Ég hef þó gert palliativ punktur með aspiration á þremur, og ætíð tæmdist meira eða minna lit. Einn fékk peritonitis og dó um mánuði eftir punktur. Á öðrum kom 5 vikum eftir punktur spontan ulceration og perforation gegnum abdominalvegginn um punkturstaðinn, og honum batnaði síðan. 9. læknishérað. Echinococcus hepatis 7, pulmonum 1. 11. læknishérað. Hef haft ýmsa sjúklinga með sullaveiki. 12. læknishérað. Echinococcus pulmonum 4, hepatis 15. Sjálfur hef ég ekki séð nema þessa 15 sjúklinga með e. hepatis, en þeir eru eflaust langtum fleiri. Ég hef af fremsta megni brýnt fyrir mönnum, hvað hundar séu hættulegir fyrir heilbrigðina, og skorað á hreppstjóra að framfylgja lögunum um hundahald á Islandi sem strang- ast þeir geti. 13. læknishérað. Af sullaveikum eru hér ekki allfáir. Ég veit um 18 sjúklinga, sem annaðhvort hafa liðið eða líða ennþá af þessum sjúkdómi. 15. læknishérað. Af króniskum sjúkdómum hefur, eins og vant er, sullaveikin oftast komið fj'rir, alls hjá 61, sumum úr öðrum læknishéruðum. Hjá 4 sprakk inn í ventriculus, hjá 2 inn í lungu, hjá 2 gerði út um abdominalvegginn. Af þeim, sem sprakk í, dóu 2. Ungur maður, sem hafði fundið til lítils háttar undir bringspölum löngu áður við áreynslu, veiktist. Orsakaðist veiki hans þannig, að hann var að bora með sveifbor í hörðu tré og studdi r. cardiae á nokkuð fast. Allt í einu var komið í gegn, og hann lenti áfram á verkfærið. Fékk hann þá undir eins óþolandi verk í r. cardiae, uppsölu og yfirlið. Ég kom til hans á 4. degi. Var þá bólguhella mjög sár viðkomu yfir r. cardiae og hypochondrium dx. og alveg ofan undir nafla. Kölduflog hafði hann haft, en nú var hiti mikill, og hann svitnaði oft. Puls 90. Mikil gula var um allan líkamann, hægðir þunnar og leirkenndar, en engir sullir þar í samt, þvagið mjög dökkt, tunga með hvítri skán og máttleysi mikið. Þegar ég sá hann aftur eftir 3 vikur, var bólgan nokkuð minni og linari, einkum á bletti í r. cardiae, gulan sama, mikill sviti á nóttunni, respiration ófullkomin, af því hann þoldi ekki að draga andann. Samt var hann farinn að sitja uppi og nærast lítið. Hann dó snögglega nokkrum dögum seinna. — Á sextugum bónda voru bringspalir þrútnar þegar á unga aldri. Hann varð fyrir höggi, og sprakk í honum. Gekk upp lítið af sullum, en blóðspýting hefur hann fengið oft síðan, alltaf verið brjóstveikur síðan og ýmist gengið upp gröftur eða blóð. Hann er mjög mæðinn, verður að sitja uppi við herðadýnu. Expectorat nú froðukennt og grænt eins og gall. Hann er mjög magur með oedema á fótum upp undir abdomen. Dó um haustið. — Dóttir hans 30 ára sullaveik. Fór að bera á þvi þegar á unga aldri, að bringspalir og hypochond- rium dx. gengu út, svo að fötin urðu of þröng, en alltaf var hún hér um bil tilfinn- ingarlaus. Síðustu árin hefur abdomen stækkað mikið og öðru hverju gengið upp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.