Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Side 50

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Side 50
1884 48 4. læknishérað. Margir með sullaveiki eins og venjulega. Ég viðhafði brennslu (Recamiers) á 12 ára stúlku, og kom út mikill, grænleitur, gallblandaður vökvi ásamt firnum af sullblöðrum. Sjúklingur, sem var mjög magur, með gulu og nætur- svita, hefur nú náð sér svo, að matarlyst er orðin góð, og hún fitnar með hverjum degi. Gulan horfin, og sullurinn fer minnkandi, en þó gengur út á hverjum degi seropurulent vökvi með sullblöðrum. 5. læknishérað. Enn hef ég tvisvar gert palliativ punktur, í hvorugt sinn peritonitis. Batinn er að vísu enginn, ekki radikal að minnsta kosti, enda er eigi við því að búast. 9. læknishérað. Echinococcus hepatis 11, pulmonum 2, abdominis 1. 10. læknishérað. Echinococcus hepatis 2. Punktur-kanyla látin liggja og við- hafður stærri og stærri troicart. Bati. 11. læknishérað. Fremur fáa sjúklinga með sullaveiki hef ég séð og enga opererað. 12. læknishérað. Echinococcus hepatis 14. 15. læknishérað. Eehinococcus 42. í 2 tilfellum sprungu sullir inn i magann og canalis intestinalis og gengu bæði upp og niður, án þess að sjúklingarnir yrðu neitt veikari. í 4 tilfellum opnuðust sullir inn í lungun og gengu upp. Haemoptysis kom alltaf og reconvalescence langvinn. Er einn búinn að liggja 11 vikur, og öðru hverju ganga sullir upp enn. í 4 tilfellum sprungu sullir inn í kviðarhol. Þrír sjúklingarnir dóu (2 snögglega). Einn komst af, og kom þar fram hið einkennilega erythem, rauðir, klæjandi jirymlar í hörundinu. Einn sjúklingurinn var stúlka á 15. ári, sem í mörg ár hefur þjáðst af þessu og oft sprungið í. Ekki var hægt að operera, þar sem sullirnir voru svo margir. í 3 tilfellum kom fyrir peritonitis, sem sjálfsagt er sjaldgæft symptom i veikinni. í 1 tilfelli fannst tumor glöggt og enda sást per vaginam, eins og hann fannst per anum. Hann fyllti alveg út vagina, þannig að afturveggur hennar þrýstist fram að symphysis pubis. Orsakaði dysuri, og var mjög örðugt að koma katheter inn. í abdomen voru fleiri echinococci. í 1 tilfelli sprakk í vitskertri og óðri konu í umbrotum hennar, og mjög mikið af sullvatni og sull- húsum tæmdist út per vaginam. í 1 tilfelli myndaðist abscessus hepatis. Mors. Alls dóu 5 sjúklingar. 17. læknishérað. 77 tilfelli, 3 dóu. 18. læknishérað. 6 tilfelli. 20. læknishérað. Fáeinir munu vera hér sullaveikir, en engir á því stigi, að handlækningum jmrfi þar við að beita að svo stöddu. 5. Kláði (scabies). Tilgreind eru í tölum 127 tilfelli í 7 héruðum. Auk þess er kvillans getið i 4 héruðum. 1. læknishérað. Af hörundskvillum koma fæstir til læknismeðferðar. Scabies og eczemata eru vanalega hinir algengustu. 5. læknishérað. Nefndur, en ekki getið fjölda tilfella. 10. læknishérað. Mjög mörg tilfelli.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.