Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Side 52

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Side 52
1884 50 Langvinnt lungnakvef. 1. læknishérað. Hér hef ég eins og að undanförnu séð fjölda marga sjúklinga, sem lungnaveikir hafa verið og þá oftast af langvinnu lungnakvefi, sem menn hér svo almennt vanrækja, þar sem þeir ár út og ár inn ganga til allrar vinnu, hvernig sem viðrar, hóstandi með meiri og minni uppgangi frá lungunum. Meliingars júkdómar. 1. læknishérað. Magasjúkdómar hafa eins og ávallt áður sýnt sig mjög algengir og þá einkum króniskur magakatarr. Þessi kvilli er hér mjög algengur, eins og eðlilegt er, þegar litið er til mataræðis og til óreglu í máltíðum. 2. læknishérað. Ulcus ventriculi 3. 5. læknishérað. UIcus ventriculi 1, katarr margir. 7. læknishérað. Auk sullaveiki, gigtar og tíðatruflana hafa ýmsir sjúkdómar í meltingarfærum verið algengastir, efalaust oft vegna ónógrar og óhollrar fæðu. 9. læknishérað. Ulcus ventriculi 1, catarrhus ventriculi 3, intestinalis 18. 10. læknishérað. Ulcus ventriculi 1 tilfelli. 12. læknishérað. UIcus ventriculi 3 tilfelli. 17. læknishérað. UIcus ventriculi 9 tilfelli. 20. læknishérað. Ulcus ventriculi 1 tilfelli. Miltisbrandur (anthrax). 1. læknishérað. Furunculosis og anthrax æði mörg tilfelli. Lá við sjálft, að einn gamall maður með anthrax aftan á hálsinum dæi. 18. læknishérað. 2 tilfelli. Móðursýki. Tilgreind eru í tölum 148 tilfelli af hysteria í 7 héruðum, 24 af hypochondria í 6 héruðum, 3 af neurosis í 1 héraði, 5 af melancholia í 1 héraði og 1 af mb. mentalis í 1 héraði. 1. læknishérað. Móðursýki í öllum hennar myndum hefur eins og ávallt að undanförnu verið einhver almennasti sjúkdómur, og þó eru langtum fleiri móður- sjúkir, sem eigi leita læknisráða. Reformur. 2. læknishérað. Eftir þeim upplýsingum, sem ég hef safnað um þennan sjúkdóm, bæði hér og á Norðurlandi (1881—82), virðist svo, að hann sé arfgengur. Dr. Jón Finsen segir í bók sinni: „Iagttagelser angaaende sygdomsforholdene i Island“, að mikil líkindi séu til, að hann sé næmur, og dregur það af því, að hann hafi hitt hann á tveim systrum, sem lágu báðar í sama rúmi. En slíkt er að minni ætlun engin sönnun fyrir sóttnæmi veikinnar, en miklu meiri Iíkindi til, að systurnar hafi erft hana af foreldrunum eða ættmennum sínum. Skyrb júgur. 2. læknishérað. 75 tilfelli. Skyrbjúgurinn, sem var mjög almennur á fólki hið fyrra ár, gerði þegar vart við sig í febrúarmánuði í Höfnunum og litlu síðar í öðrum veiðistöðvum. 15. læknishérað, 5 tilfelli,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.