Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Qupperneq 55

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Qupperneq 55
53 1884 melancholia 1, neuralgia brachii 1, obstipatio 1, orchitis 1, panaritium 1, periostitis 3, tumor albus 1, t. echinococc. 2, vulnus contusum frontis 1. Helztu aðgerðir: Amputatio cruris 1, amp. femoris 1. Hvorki hefur sjúkrahúsið auðgazt að verkfærum né áhöldum umliðið ár, og má það nú heita allslaust af öllu, sem til sjúkrahúss heyrir, nema rúmum, rúm- fatnaði og fötum handa sjúklingunum, enda er efnahagur þess nú svo bágkominn, að þeir, sem um það eiga að sjá, treystast ekki að greiða lækninum sómasamleg laun fyrir ómak hans og hafa því gert þá ráðstöfun, að sjúkrahúsið aðeins veiti sjúklingum eftirleiðis fæði, húsnæði, aðhjúkrun og þjónustu fyrir 85 aura á dag, en læknishjálp verði sjúklingar sjálfir eða þeir, sem að þeim standa, að vera sér úti um og greiða fyrir. Er því nú helzt útlit fyrir, að þessi nauðsynlega og þarflega stofnun smátt og smátt muni líða undir lok. — Læknirinn leggur til, að Alþingi veiti sjúkrahúsinu 800 kr. á ári í stað 400, sem það hafði fengið. 15. læknishérað. Á arntið hef ég skorað að hlutast til um, að spítali komist hér upp sem fyrst, og gengur það mál líklega til þings í sumar. Hér er mikil þörf, og þar sem þrír læknar eru svo nálægt hver öðrum, ætti að vera hægt að fá assistance. 2. Þrifnaður. 2. læknishérað. Þetta ár hef ég skrifað öllum lireppsnefndum og skorað á þær að brýna fyrir mönnum að útrýma þessum svokölluðu forarvilpum frá bæjardyrum, sem víða eru, og setja þær að húsabaki, þar eð slíkt eykur ódaun og óhollt loft í híbýlum manna. Auk þess er það óþrifnaðarmerki að hafa þessar forir með öllu slori og öllu skarni og skolpi, hverju nafni sem nefnist, svo að segja fyrir nefinu á hverjum manni, sem kemur að bænum. Þar eð hér hefur ekki verið vandi að gera í kringum eða refta yfir nokkra af slíkum forum og ekki heldur að bera nokkuð í þær, er eyði ódauninum, er upp af þeim leggur, einkum í hitum, þá hef ég og skorað á hreppsnefndirnar að sjá um: 1) að menn geri í kringum forirnar eða refti yfir þær, og 2) að menn beri í þær við og við, annaðhvort smámulda veggja- mold eða nokkuð af vitriol-vatni. Þessar ráðstafanir mínar hafa enn sýnt lítinn árangur. 3. Bólusetning. 1. læknishérað. Bólusetning fór fram í apríl. 2. læknishérað. Fór víðast fram. 4. læknishérað. Fór óaðfinnanlega fram. 5. læknishérað. Þetta ár eru sérstakir bólusetjarar settir af amtinu í hvern hrepp, og bólusetningin kemst nú í lag. 18. læknishérað. Fór fram alls staðar í héraðinu. 4. Skýrslugerð héraðslækna. 4. læknishérað. Eftir skipun herra landlæknisins byrjaði ég að halda journal yfir alla þá sjúklinga, sem ég fékk til meðferðar, en verð að játa, að mér var með
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.