Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Side 78

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Side 78
1886 76 C. Ýmsir sjúkdómar. Geðs júkdómar. Með einhvers konar geðveiki eru taldir 15 sjúklingar í 6 héruðum, með hysteria 122 sjúklingar í 6 héruðum, með palpitationes cordis nervosae 17 í 2 héruðum, með insomnia 7 í 2 héruðum, með hypochondria 7 í 1 héraði, með delirium nervosum 1 og með alcoholismus acutus 5 í 2 héruðum. Gigtarsjúkdómar. Með rheumatismus af vmsu tæi eru taldir 85 sjúklingar í 5 héruðum. Osteitis (beinbólga). 7. læknishérað. Contractura genus kom fyrir í dreng vestan af landi. Osteitis í neðri enda lærleggsins, og hafði liðurinn smákreppzt. Undir chloroformnarcosis rétti ég hann alveg og lagði síðan sterkjuumbúðir, og fór hann heim nokkru síðar og gengur nú við staf eða jafnvel staflaust. Skyrbjúgur (scorbutus). 1. læknishérað. Þótt skortur hafi verið talsverður á bærilegu viðurværi hér í umdæminu, hefur mjög lítið eða svo að kalla ekkert borið á skyrbjúg, sem yfir höfuð að tala kemur hér örsjaldan fyrir. 2. læknishérað. Hefur oft komið fyrir og það enda nokkuð jafnt yfir allt árið. Talin fram 22 tilfelli. 6. læknishérað. Óvenjumörg tilfelli af skyrbjúg undir vorið vegna lítils afla og skorts á nýmeti. 10. læknishérað. Nokkur tilfelli, enda er þessi sjúkdómur algengur hér á veturna og vorin meðal hinna fátækustu, er lifa í þurrabúð og hafa mjög óhentugt mataræði. 15. læknishérað. 6 tilfelli. III. Fæðingar. 1. læknishérað. Af þeim fæðingartilfellum, sem ég hef orðið að hjálpa, hefur töng verið viðhöfð sumpart af adynamia uteri (2), sumpart vegna komplikationa, sem hafa verið hættulegar annaðhvort fyrir mæður eða barn. I þeim tilfellum, sem ég hef hjálpað, hefur bæði móður og barni heilsazt vel. 4. læknishérað. Tvær tangarfæðingar. Ein kona dó, eftir að hafa fætt macererað fóstur. 6. læknishérað. Tvær tangarfæðingar. 7. læknishérað. Læknir viðstaddur 4 fæðingar. Engin kona lézt af barnsförum. 9. læknishérað. Ég hef verið við eina fæðingu. Þegar höfuðið og herðarnar voru fæddar, stóð alllengi á lífinu. Þó var burðinum náð, án þess að opna þyrfti líf hans, en andvana var hann og ekki hægt að lífga. Herzli og bólgu mikla mátti finna efst í lífinu hægra megin, og leit út fyrir, að lifrin væri svo mjög ofvaxin. Konunni lieilsaðist vel. 10. læknishérað. Ein tangarfæðing.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.