Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Síða 80

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Síða 80
1886 78 2. Sjúkrahús. Á sjúkrahúsinu í Reykjavík lágu alls 45 sjúklingar á árinu, þar af 4 frá árinu á undan. 32 eru taldir hafa hlotið fullnaðarlæknismeðferð, 4 dóu, og 1 lá til næsta árs. Legudagar voru samtals 1881 og meðaltalslegudagafjöldi á hvern sjúkling, sem lifði, var 44,7, en 12 á hvern dáinn. 11. læknishérað. Á sjúkrahúsinu á Akureyri lágu 19 sjúklingar á árinu, 14 þeirra brautskráðust, 4 dóu, og 1 var eftir um áramót. Legudagar voru samtals 659. Sjúkdómar voru: Abscessus 1, abscessus congestivus dorsi 1, descensus uteri 1, echinococcus hepatis 2 (1 dó), hysteria 1, icterus 1, mastitis 1, melancholia 1, morbus cordis 1, myelitis lumbalis c. paralysi 2 (dóu báðir), peritonitis perforativa 1 (dó), pectoralia 1, pleuritis 1, pneumonia 1, tumor albus genus 1, tumor regionis parotideae 1, vulnus contusum capitis 1. Fótur var tekinn um mitt læri af manni með tumor albus genus, og naut ég við það ágætrar aðstoðar yfirlæknisins á danska herskipinu „Diönu“, dr. Nielsens, og heppnaðist það vel. Af kvenmanni með tumor regionis parotideae skar ég æxli þetta, og yfirgaf hún spítalahúsið eftir 19 daga dvöl þar, gróin sára sinna. Aðrir skurðir voru ekki gerðir, er teljandi séu. 3. Mataræði. 2. læknishérað. Matarhæfi manna hefur verið mjög svo óbreytt og hjá mörgum ónógt, þar sem fæðan hefur mestmegnis eða nær eingöngu verið fiskmeti. Af þessu hefur leitt, að mikill hluti sjúkdómstilfella hafa verið sjúkdómar orsakaðir af ónógu og óhentugu matarhæfi, svo sem diarrhoea, dyspepsia og scorbutus. Allt árið um kring er sama fæðan og hún tilreidd eins: Morgunmatur harður fiskur og brauð með smjöri (ef til vill), tólg eða bræðing (brædd saman tólg og þorskalifur) og kaffi á eftir. Kvöldmatur grautur, oftast úr bankabyggi. Um mjólk eða mjólkurmat er ekki að tala hjá tómthúsmönnum. Kjötmeti sést ekki nema hjá hinum efnuðu. Kálmeti eða jarðarávextir mjög sjaldgæfir nema eftir hausttíma hjá sumum. Svona er nú matarhæfinu háttað í góðu árunum og þegar vel gengur, en eftir því sem minna aflast, fer matarhæfið versnandi. Þá fara menn að borða tvímælt, brauð og feitmeti fer að verða af skornum skammti og vökvun (grautur á kvöldin) sjald- gæfari. En í lengstu lög hafa menn kaffi. Verður þá aðalmaturinn fiskur sá, sem aflast. En nú þegar ekkert aflast og ekkert fæst úr kaupstað, má ímynda sér, hvernig lífið muni vera. 4. Bólusetningar. Landlæknir telur lyfjabúðina í Reykjavík hafa viðunandi nægilegt bóluefni. Þeir fáu læknar, sem minnast á bólusetningar, telja, að lítið hafi farið fyrir þeim. 5. Lyfjabúðir. Landlæknir skoðaði lyfjabúðina í Reykjavík og telur hana hafa viðunandi lyfjabirgðir. Otibúið á ísafirði, sem sett var á stofn 1885, var lagt niður á árinu,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.