Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Qupperneq 83

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Qupperneq 83
81 1887 5 eða 6 daga. í nokkrum þyngri tilfellum lágu menn þó um hálfan mánuð. Það mælir einnig gegn skarlatssótt, að eggjahvíta fannst ekki i þvagi. Ég fann eggja- hvitu í aðeins 1 tilfelli af 22, sem ég rannsakaði. I. læknishérað. Þetta árið hafa hinir svokölluðu „rauðu hundar“ (erythema multiforme) gengið yfir. Hið fyrsta tilfelli, sem ég sá, var í Latínuskólanum. Þeir hafa síðan gengið yfir allt til ársloka. Einkum lögðust þeir á börn og unglinga, en ég sá einnig nokkur tilfelli, þar sem um fullorðna var að ræða. Flestir, sem lögðust, kenndu hálsbólgu, og þótt flestir slyppu við þá eftir stuttan tíma, þá áttu þó eigi fáir óvenjulega lengi í þeim eða afleiðingum þeirra, og á sumum börnum var svo mikið hreistrið, að hörundið losnaði í stórurn flögum. Á einstaka barni virtist háls- bólgan vera illkynjuð, og leit eigi út fyrir annað en difteritisskóf væri í kverkunum. Á stöku sjúkling bólgnuðu hálskirtlarnir mjög mikið. 9. læknishérað. 38 tilfelli. I júlímánuði stakk sér niður hálsbólga, er lýsti sér i fyrstu í öllu svo sem venjuleg hálsbólga, en brátt kom það í ljós, að hálsbólgu þessari fylgdi rauður útsláttur, og á eftir kom skinnkast mikið, einkum á unglingum og börnum. Þessi útsláttur byrjaði með rauðuin blettum, sem smám saman stækkuðu, Unz þeir sameinuðust og breiddust þannig út um rneira hluta líkamans. Skinn- kastið eða skinnflagningurinn varð mjög mikill og náði, svo sem auðvitað er, yfir sama svið og útslátturinn. Veiki þessi var mjög væg, og ég veit eigi til, að nokkurt hættulegt tilfelli hafi komið fyrir, og því siður, að nokkur hafi dáið úr henni. Þegar veiki þessi kom fyrst á gang, hélt ég, að hún væri hálsbólga, því mér kom eigi til hugar, að hér gæti verið að ræða um skarlatssótt. Þegar ég heyrði getið um út- sláttinn, datt mér í hug, að veikin mundi vera rauðir hundar, en er ég sjálfur sá útsláttinn, féll ég frá þvi, því að útslátturinn í rauðum hunduin er flekkóttari en hér átti sér stað og eigi svo rauður og skinnkastið margfalt minna. Auk þess hefði hálsbólga eigi verið sjúkdómseinkenni á sérhverjum sjúkling í rauðhundasótt. Hinn einkennilegi rauði útsláttur, skinnkastið og hálsbólgan, sem stöðugt sjúkdómseinkenni, leiddi mig til að álíta, að veiki þessi ætti skylt við skarlatssótt, jafnvel þótt skarlats- sótt sé sjaldgæf hér á landi, og tilfellin, er ég hef séð og haft sögur af, voru yfir höfuð miklu vægari en vænta rnátti í skarlatssótt, eftir því sem henni er lýst. II. læknishérað. Útbrotaveiki (roseola) hefur gengið allt árið, þó einkum fyrra hluta þess. Veiktust af henni bæði börn og fullorðnir. Varð veiki þessi talsvert skæð, einkum á börnum, svo að jafnvel einstaka barn dó úr henni. Veikinni fylg'di oft hálsbólga bæði að utan og innan. Var bólgan utan á hálsinum stundum rotnunar- kennd, stundum snerist veiki þessi upp í heimakomu í andliti. 12. læknishérað. (Læknir í 11. héraði gegndi). í 12. læknishéraði urðu minni brögð að útsláttarveikinni. Bar fyrst á henni síðast í júnímánuði á Húsavík. Geklc hún svo bæði þar í kaupstaðnum og nágrenninu, en breiddist svo ekki víðar út. 13. læknishérað. Seinustu 3 mánuðina af árinu hafa gengið hér almennt „rauðir hundar“ (rubeolae), sem hafa að jafnaði byrjað með hálsbólgu (amygdalitis) og tekið bæði fullorðna og börn, en ekki orðið neinum að fjörtjóni. Í4. læknishérað. Frá því snemma i september og til þessa hefur gengið rnjög almennt væg scarlatina á börnum og enda fullorðnum, og þar af nokkur tilfelli af scarlatina sine exanthemate, einkum í fullorðnum. Rubeolae hefur eigi gengið hér, 6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.