Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Qupperneq 85

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Qupperneq 85
83 1887 5. læknishérað. 5 tilfelli á farsóttaskrá. 7. læknishérað. Taugaveikin, sem skýrt er frá i síðustu skýrslu, hélt áfram fyrstu mánuði ársins í norðurhluta Strandasýslu, en dó út um miðjan marzmánuð. 8. læknishérað. Febris typhoidea gerði vart við sig á tveimur bæjum, og vannst allt heimilisfólkið, að einum undanteknum, upp á öðrum þeirra, liðlega 20 manns, þannig að hver tók við af öðrum. Orsökin var án efa slæmt drykkjarvatn, þar sem vatnsbólið lá skammt fyrir neðan haugstæðið, þótt það að vísu væri umgirt. En eftir hinar geysimiklu rigningar i sumar var meiri ástæða til, að rotnuð efni bærust með vatninu lengra niður i jörðina en að undanförnu, enda batnaði heilbrigðis- ástandið á bænum, undir eins og hætt var að nota vatn úr því vatnsbóli. 9. læknishérað. 41 tilfelli. Taugaveiki kom upp á Miklabæ í Óslandshlíð, og lagðist allt eða flest heimilisfólkið, og hjón dóu. Veikin breiddist eigi lit þaðan, enda voru samgöngur við heimilið stranglega bannaðar. í ágústmánuði fluttist tauga- veiki inn í héraðið með manni nokkrum sunnan úr Borgarfirði. Veiktust þá all- margir bæði á Sauðárkróki og viðar. Ég þorði ekki að láta hefta samgöngur við hin sýktu heimili með ströngu banni, sökum þess að ég hafði verið kærður fyrir fram- komu mína í taugaveikinni á Miklabæ. Flest tilfelli í veiki þessari voru mjög væg, en þó komu fyrir allskæð tilfelli. Úr veikinni hafa dáið 6 sjúklingar. Þess er ef til vill getandi, að ég viðhafði mest salicylsýru sem sóttveikismeðal, og virðist mér hún reynast fullt svo vel sem chinin. Ég réð mönnum til að viðhafa svo mikið hreinlæti sem unnt væri, og hinir sýktu bæir voru desinficeraðir, eftir því sem við varð komið. 10. læknishérað. 2 tilfelli. 11. læknishérað. Ekki hefur orðið vart við taugaveiki þetta ár. 12. lælcnishérað. Taugaveiki var á tveimur bæjum og mun hafa tekið nálega hvert mannsbarn. Þó er mér ekki kunnugt um, að úr henni hafi dáið nema 1 maður. 1í. læknishérað. Typhus abdominalis var á 9 bæjum, og dóu 7, þar af 4 á einum bæ, en eigi veit ég, hvað mortalitet þessari hefur valdið, því að ég var þá eigi heima. Veiki þessi tók einn til tvo bæi í hrepp, og vissu menn eigi til, að samgöngur hefðu orðið nema frá 2 bæjum, og á öðrum bænum, þar sem 4 létust, hafði eigi borið á veikinni i 3 til 4 mánuði, en þó (?) lögðust 6 menn á bæ þeim, er maður frá fyrr- nefndu heimili var nætursakir á, og dó ein unglingsstúlka. 15. læknishérað. 31 tilfelli. Um tíma var febris typhoidea á tveimur bæjum í Breiðdal, og tókst að takmarka veikina þar. Á þriðja bænum fékk einn veikina, en hvort hann hefur fengið hana af hinum, er ekki víst, þar eð hann lagðist tals- vert seinna eftir ferð á Eskifjörð. Hann fékk pneumonia hypostatica og dó úr henni. Annars dó enginn þar. Síðan hefur veikin komið fyrir sporadiskt, helzt á Reyðar- firði og á einum bæ í Fáskrúðsfirði. I júlí og ágúst var veikin æði þung á Héraði, einkum Kjerúlfs. Ég þjónaði því umdæmi, þegar mín var leitað. Sóttin var megnust í Tungunni, og nokkrir dóu þar. 5. Blóðsótt og iðrakvef (dvsenteria et eatarrlius intestinalis acutus). Hvergi er blóðsóttar getið á árinu, en tilgreind eru með tölum alls 255 tilfelli af iðrakvefi, og dóu nokkrir af völdum þess.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.