Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Side 86

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Side 86
1887 84 1. læknishérað. Cholerina 3 tilfelli. 4. læknishérað. 16 tilfelli. Iðrakvef, sem gekk hér í fyrra, hélt áfram í ár, en var hvorki eins útbreitt né heiftugt. 5. læknishérað. 114 tilfelli á farsóttaskrá. Cholerina-eiiidemian var fyrst sporadisk, en siðan veiktust fleiri og fleiri. Epidemian var fremur áköf, og fengu margir sjúklinganna krampa, einkum í fótleggina, og vatnsþunna stólganga. 6. læknishérað. Cholerina var allalgeng um haustið, og varð hún að bana nokkrum smábörnum og stöku gamalmenni. 7. læknishérað. Cholerina varð útbreidd, og dóu 2 börn úr henni. 8. læknishérað. Nú í haust hefur víða gert vart við sig niðurgangur, og er það eigi óalmennt, að hann gangi hér yfir að haustinu til, án þess að ég geti bent á ástæður, ef það eigi stendur í sambandi við breytingu á mataræði. 9. læknishérað. 15 tilfelli. 12. læknishérað. 11 tilfelli. 15. læknishérað. Cholerina 5, diarrhoea 44 tilfelli. 16. læknishérað. 58 tilfelli. 6. Heimakoma (erysipelas). Tilgreind eru með tölum 43 tilfelli í 10 héruðum, og tekið er fram, að einn sjúklingur hafi dáið. Læknar hafa ekkert sérstakt um veikina að segja. 7. Gigtsótt (febris rheumatica). Aðeins getið 1 tilfellis í 8. læknishéraði. 8. Lungnabólga (pneumonia crouposa). Allmikið var um lungnabólgu á árinu, en læknar tilgreina í tölum aðeins 37 tilfelli og geta 10 mannsláta. I. læknishérað. 9 tilfelli. Nú og undanfarin ár hefur svo til ekkert borið á lungnabólgu vormánuðina, eins og var fyrir allmörgum árum. 4. læknishérað. 4 tilfelli, 1 sjúklingur dó. 7. læknishérað. 2 tilfelli, og lifðu báðir sjúklingarnir. 8. læknishérað. Lungnabólga er hér í Húnavatnssýslu í samanburði við aðrar sýslur mjög tíð. Þó hafa þetta ár iniklu færri veikzt úr henni heldur en undanfarin ár, að svo miklu Ieyti sem mér er kunnugt. 9. læknishérað. 11 tilfelli. 10. læknishérað. Mörg tilfelli, 2 sjúklingar dóu. II. læknishérað. Fyrra helming ársins gekk hér lungnabólga, en minna bar á henni síðara hluta þess. Tók hún sjúklingana injög geyst og kom jafnaðarlega báðum megin í lungun og reið þeim að fullu á fáum dögum. Þannig var hér óvana- lega mikill manndauði af hennar völdum. 12. læknishérað. 3 tilfelli, 1 mannslát. 13. læknishérað. Á öndverðu árinu stakk sér niður hér og hvar lungnabólga, helzt hjá gömlu fólki, og varð 3 mönnurn að bana, enda voru þeir ailir komnir á efra aldur.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.