Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Page 89

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Page 89
87 1887 19. læknishérað. Af lepra eru í sýslunni sem mér eru kunnug 3 tilfelli. 20. læknishérað. Þrjár persónur eru hér holdsveikar. 4. Sullaveiki (echinococcosis). Af henni voru mjög mörg tilfelli, en ekki verður komizt nærri um fjölda þeirra. Landlæknir lætur þess getið, að ekki sjáist enn mikill árangur af áminningum lækna um að gæta hreinlætis og varúðar í umgengni við hunda. I. læknishérað. 2 tilfelli. 4. læknishérað. Hydatides pulmonum 2, tumores hepatici et abdominis (hyda- tides?) 19. 5. læknishérað. Af echinococcus hef ég þetta árið séð álíka mörg tilfelli og undanfarin ár, en fæstir komið til meðferðar. Þrjár ástungur hef ég gert. Einn sjúklingurinn dó. 8. læknishérað. Sullaveiki er hér mjög sjaldgæf. Ég hef þetta ár aðeins séð einn sjúkling með þeirri veiki, en ég verð líka að geta þess, að það er meira og meira að ryðja sér til rúms meðal almennings varfærni í tilliti til hunda, þar sem menn meira og meira kannast við, að sullaveikin muni stafa frá þeim, og hafa í þessu tilliti bæklingur dr. Jónassens og viðvaranir í blöðunum, auk sífelldra áminninga minna. haft töluverð áhrif á menn. 9. læknishérað. Echinococcus hepatis 5 tilfelli. 10. læknishérað. Einn sjúklingur í meðferð. II. læknishérað. Fá tilfelli hef ég haft af sullaveiki og engan sjúkling brennt með aðferð Recamiers. 12. læknishérað. Echinococcus pulmonum 1, hepatis 4. Í4. læknishérað. Úr hydatides hafa dáið 2 unglingsmenn og 1 aldraður kven- maður. 15. læknishérað. Echinococcus 34 tilfelli, þar af 26 í lifur, svo að víst sé. 16. læknishérað. Echinococcus hepatis 7, pulmonum 2. 18. læknishérað. Af sullaveikissjúklingum hef ég aðeins ópererað einn á árinu. 19. læknishérað. Af echinococcus-sjúklingum 3 punkteraðir, drengur 8 ára, stúlka 15 ára og önnur 25 ára með cura completa, þrátt fyrir það þó önnur stúlkan liði af hektiskum feber ca. 10 vikur, en önnur af dementia í ca. 2 vikur. Eftir minni reynslu er punktur með fínum troicart með liggjandi kanyle quoad vitam mjög hættu- laus, þar sem í mínum tilfellum enginn sjúklingur hefur dáið fyrri en hættan af punkturu var fyrir löngu hjá liðin. Eftir 3 daga hef ég vanalega punkterað með grófum troicart á sama stað. Að vísu kemur oft lokal peritonitis eftir 2 eða 3 daga eftir hina fyrri punktur, en hverfur eftir 2 eða 3 daga með nokkrum feber, einkum sé tumor lítill, en sé tumor stór, virðist hættan fyrir feber og peritonitis minni, sem getur hugsazt að komi af því, að í fleiri tilfellum sé adhaesio. Sem sagt, punktur með fínum troicart með liggjandi kanyle og svo aftur punktur eftir 3 daga með grófum troicart eða, sé spenningur mjög lítill, eftir nokkurn tíma á sama stað með grófum troicart, einnig með liggjandi kanyle, þangað til hún sjálf losnar, er sú aðferð, sem ég hrúka vanalega, þar sem ég ekki þykist alveg viss um adhaesio, sem oftast er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.