Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Qupperneq 91

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Qupperneq 91
89 1887 Skyrbjúgur. Tilgreind eru í tölum 17 tilfelli í 4 héruðum. 6. læknishérað. Af skyrbjúg hafa eins og árið áður komið fyrir óvenjulega mörg tilfelli seinna hluta vetrar og um vorið. 10. læknishérað. Þessi sjúkdómur er svo almennur hér, að fjöldi manna þjáist af honum árlega, einkum þó þessi síðari ár. Hið helzta meðal, sem viðhaft er, er skarfakál. III. Fæðingar. I. læknishérað. Fjórar tangarfæðingar. 4. læknishérað. Hef verið við tvær fæðingar, þar sem tangartak heppnaðist ekki. Önnur konan var primipara, 34 ára gömul, og þar sem fóstrið var dáið, gerði ág perforation og náði því eftir mjög erfiðan framdrátt. Konan lifði. Hin konan var 45 ára primipara með mjög þrönga grind, og þar sein höfuðið sat fast í grindinni og vatnið farið fyrir löngu, var ekki hægt að venda. Ég lag'ði því töng á í djúpri narcosis, en ekki tókst mér að draga barnið fram, þó að ég beitti mér af afli, milli þess sem ég hvíldi mig. Á þessu gekk röska klukkustund. Ég ákvað því að perforera, þó að ég væri ekki viss um, hvort fóstrið væri lifandi eða ekki. Ekki var að tala um keisaraskurð, þar sem ég var einn langt úti á landi, i dimmu og þröngu húsi og' án allra nauðsynlegustu hjálpartækja. — Framdráttur tókst ekki, þótt læknir hefði perforerað, og' verður frásögnin ekki skilin annan veg en konan hafi dáið, þótt ekki sé það tekið beint fram. 5. læknishérað. Retentio placentae 1. 6. læknishérað. Tvær tangarfæðingar hjá primipara vegna hríðaleysis og þröngr- ar grindar. 7. læknishérað. Læknir var viðstaddur 5 fæðingar, og lifðu allar konurnar. 8. læknishérað. Læknir var viðstaddur þrjár fæðingar til að taka fylgju, og heilsaðist konunum vel. 9. læknishérað. Læknir var viðstaddur 4 fæðingar. Eg var sóttur til sængurkonu sökum þess, að fylgjan kom eigi af sjálfsdáðum. Barnið var fætt löngu fyrir tímann (6—8 vikum). Naflastrengurinn var slitinn frá fylgjunni, holdbrúin var sprungin, og konan hafði þvagteppu. Ég svæfði hana og reyndi að ná fylg'junni. Legopið var mjög kiprað saman, því komið var á fimmta dægur, frá því barnið fæddist. Ég komst fyrst með einn og svo tvo fingur inn í legopið, en eigi tókst að ná fylgjunni, því að sterkir drættir komu við snertinguna í hringvöðvana, og tókst mér ekki að sigra þá, og viðhafði ég þó chloroform, svo mikið sem ég frekast þorði. Konan var allvel frísk og hafði ekkert blóðrennsli. Fór ég svo búinn heim, og hefur mín eigi verið vitjað í þessu tilfelli. — Yfirsetukonan náði fylgjunni smám saman, en konan dó skömmu seinna. — Önnur kona dó af barnsförum, að því er virðist úr barns- fararsótt. II. læknishérað. Læknir tók 2 börn með töng og dró fram barn í sitjandastöðu. Konunum heilsaðist vel.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.