Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Síða 100

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Síða 100
1888 98 náði engu út. Þá lagði ég gegnum kviðvegginn skurð um IV2 þuml. á lengd, og ullu þá út kynstur af graftarkenndum vökva með stórum, rotnuðum sullblöðrum, alls meira en 30 pottar. Eftir 3 daga hafði safnazt inikið fyrir að nýju, sjúklingur hafði þrautir i kvið og átti erfitt með öndun. Umbúðirnar voru teknar af, og þegar sull- blaðra, sem stíflaði opið, hafði verið dregin út, spýttust út 8 pottar af sama vökva og áður, og stóð boginn í loft upp. Sárið var nú opnað þriðja hvern dag í hálfan mánuð, en á 15. degi eftir fyrstu aðgerð dó sjúklingur úr bronchitis acuta. 8. læknishérað. Aðeins tveir sullaveikissjúklingar eru að minni vitund hér í sýslu. 9. læknishérað. 8 tilfelli. 10. læknishérað. 1 tilfelli — punktur og resorption. 11. læknishérað. Tvo sjúklinga hef ég brennt eftir aðferð Recamiers. Öðrum batnaði, en hinn dó að aflokinni brennslunni úr brjóstþyngslum, er þyrmdu yfir hann. Höfðu þjáð hann meira og minna um nokkur hin síðari ár. Við þriðja sjúkling- inn varð ég að viðhafa ástungu, því að hvorki var tími né tækifæri til brennslu. Einföld ástunga dugði ekki, og kom ekkert út um hana. Neyddist ég því til að stækka ástungugatið með hníf, og runnu þá út samanhlaupin suJlahús. Sjúklingn- um varð ekkert meint við og lifir enn, en ekki geri ég mér neina von um bata, því að auk sullaveikinnar var hann yfirkominn af holdsveiki. 12. læknishérað. Echinococcus hepatis 26, renum 1 (dó). 13. lælcnishérað. Sá sjúkdómur, sem læknir fyrst mætir hér af öðrum sóttum en landfarsóttum, er sullaveiki. Hana sér maður hér oft og tíðum á ungum sem gömlum. lí. læknishérað. Tveir dóu af sullaveiki. 15. læknishérað. Lifrarsullir 29. Ásamt icterus 4, sprakk i abdomen 1, sprakk í vesica 2, sprakk í lunga 1. Þennan síðasta sjúkling skoðaði dr. Halberg á herskipinu með mér og áleit þar phthisis og ráðlagði granul. dioscorid., en ég áleit það empyema og vildi gera punctur. Það var samt ekki gert, því að skömmu á eftir sprakk og gekk upp. Síðan hefur sprungið og gengið niður. Sjúklingur er að koma til. 16. læknishérað. Echinococcus abdominis 2, hepatis 7, pulmonum 2. 17. læknishérað. Echinococcus 16 (2 dóu). Sá sjúkdómur, sem mest kveður að hér, er sullaveiki, og er svo um megnið af sjúklingum þeim, er hér leita læknisráða, að þeir annaðhvort hafa veikina með meira eða minna greinilegum einkennum eða frá þeim hafa gengið fyrir lengri eða skemmri tíma sullahús og sullavökvi eða gröftur. Að sullaveikin er svo almenn hér, er engin furða, þar sem hundar eru svo margir vegna fjárræktarinnar og samblendni við hundana svo mikil, enda margir illa trúaðir á, að sullaveikin stafi af hundunum. Þó sýnist það nú fremur en áður vera að komast inn í meðvitund manna, að svo sé, og margir eru þeir, er taka þvi fegins hendi að fá kamala til að gefa inn hundum sínum. 18. læknishérað. Sullaveiki 5. Sextugur maður fékk harðan, nokkuð stóran hnút í vinstra nára og tók fyrst eftir honum fyrir 2 árum. Tveimur máuðum áður en ég sá manninn, fór hnúturinn að sárna, og fylgdi þessu almennur slappleiki. Upp úr því kom gröftur með þvagi, er lyktaði illa, og þvaglát urðu erfið. Jafnframt komu „blöðrur“ i þvaginu, og var manninum þá erfiðast um þvaglát. Stuttu eftir að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.