Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Side 110

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Side 110
1889 108 1. læknishérad. Echinococcus hepatis 3, integumenti abdominis 1, mammae 1. Af þeim sjúklingum, sem höfðu blóðspýju, voru 5, sem fyrr eða síðar hafa hóstað upp sullahúsum. 2. læknishérað. Echinococcus hepatis 9, pulmonum 3. Við eina konu (48 ára) með stóran sull í neðri rönd lifrar, sem tók yfir alla hægri hlið niður í epigastrium og náði yfir fyrir linea media vinstra megin, brúkaði ég ástungu. Sullurinn var farinn að suppurera, og ég tappaði út í hálfan mánuð mikið af grefti með mörgum og stórum dæturblöðrum í. Þegar þessi sullur var farinn að minnka og tæmast, kom annar í Ijós niður undir costal-röndinni. Var hann minni, og punkteraði ég hann líka. Eftir 2% mánuð komst konan á fætur og' er nú orðin alfrísk. Dóttir hennar, 12 ára, liafði og sull aftan í lifrinni, sem opnaðist inn í pleura og þaðan upp í gegnum lungun. Hún er nú á batavegi. 3. læknishérað. 8 sjúklingar voru undir læknishendi. 7 konur og 1 karl, en á engum þeirra fór fram aðgerð. 2 dóu. 4. læknishérað. Tumores abdominis (hydatides?) 37. 5. læknishérað. 1 tilfelli, cura palliativa vegna fjarlægðar og fátæktar. 9. læknishérað. Iáfrarsullir 7 tilfelli. 12. læknishérað. Echinococcus hepatis 33. Tveir dóu. 13. læknishérað. Þrjá sullaveika sjúklinga hef ég opererað, alla með punktur (canule á demeure). Á öllum var sullurinn frá lifrinni. Tveir sjúklingarnir dóu, en einn talinn hafa orðið heill heilsu eftir 5 vikna dvöl hjá lækni. 74. læknishérað. Einn maður dó úr meinlætabólgu. Gerði út á þrem stöðum milli rifjanna og lá í 40 vikur. 15. læknishérað. Echinococcus hepatis 28. 16. læknishérað. Echinococcus hepatis 7, abdominis 2. 17. læknishérað. 8 tilfelli. Af afleiðingum sullaveiki dó einn sjúklingur, bóndi rúmlega fimmtugur. Krufði ég hann og fann tvær cystur, sem gengu á stilk út frá neðra fleti lobus dx. hepatis, en hvergi viðloðandi að öðru leyti. Var önnur hér um bil barnshöfuðstór, en hin þrefalt minni. Kapslar þeirra voru mjög þykkir, sá minni kalkborinn nokkuð sums staðar. Báðar voru þær fullar af gulu efni grautarþykku, og í stærri cystunni sáust innan um hér og hvar glæ, gulleit himnulög. Konan dó með þeim hætti, að nokkuð líktist því sem echinococc-cysta hefði perforerað inn í cavum peritonei. 19. læknishérað. Sjö sullaveikir sjúklingar, sem allir voru punkteraðir. Af þeim voru 5, sem allæknuðust. Þetta resultat hlýtur að gefa bendingu um, hvort punktur sé eins hættuleg og þeir vilja halda fram, sem vilja brúka hinn barbariska Recamiers-máta. 20. læknishérað. Lungnasullur í einum, sem hefur legið allt árið og komið mikið upp úr honuin af sullhúsum. Lifrarsullir 2. 1 dó. 5. Kláði (scabies). Landlæknir segir ldáða vera mjög algengan, sömuleiðis geitur og lús. Talin fram 204 tilfelli í 9 héruðum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.