Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Blaðsíða 113

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Blaðsíða 113
111 1889 3. læknishérað. Eitrun 2 tilfelli. Níu mánaða barn drakk teskeið af karbololíu, sem amman hélt, að væri lýsi. Stúlka, 4 ára, drakk matskeið af vítissteinsvatni og fékk heiftarleg uppköst. Hún fékk mjólk og hráa eggjahvítu. Bæði börnin lifðu. Ambustio 4, congelatio 2, contusio 7, corpus alienum oculi 1, distorsio 5, fract. femoris 2, lux. cubiti 1, digiti 1, vulnus 7. í. læknishérað. Combustio 3. 5. læknishérað. Contusiones variae el vulnera, þar af eitt stórt á crus með ljá. 7. læknishérað. Kal á fótum. Teknar af 8 tær. Lux. pollicis coinplicata með eftirfarandi bólgu í hendi og framhandlegg og losi á beinflísum. Lux. manus 1, fract. brachii 1. 9. læknishérað. Kal 1, handleggsbrot 1, axlarskekking 1, olnbogaskekking 1. 10. læknishérað. Vulnus contusum capitis 1. Stúlka hafði verið að þvo gólf og fann, að eitthvað rakst upp í úlnliðinn. Fann um leið oddbrotna nál á gólfinu. Fékk strax mikinn verk í úlnliðinn og leitaði því lækninga eftir 2 sólarhringa. Ég gerði incisio og dró út nálarbrotið. 11. læknishérað. Fract. fibulae 1, antebrachii 1, lux. humeri 1. Engar aðrar slysfarir, er teljandi séu, hafa komið fyrir í læknisdæmi þessu en hið hrapallega og hörmulega slys Jóns heitins Sigurðssonar alþingismanns frá Gautlöndum, er hann féll af hesti á Öxnadalsheiðí og dróst með hestinum spölkorn og marðist við það mjög á baki og rispaðist af sandi og smásteinnybbum. Þegar ég skoðaði ineiðsli hans í Bakkaseli, var allt bak sjúklingsins frá herðablöðum og niður á mjóhrygg blátt og marið hingað og þangað, rispað og höggvið sundur af steineggjum. Þó voru engin þessi sár djúp. Full voru þau af sandi og mold. Eftir nákvæma rannsókn sannfærðist ég um, að ekkert var brotið. Þvoði síðan upp sár hans og lagði umbúðir um. Eftir það var hann furðuhress og kvartaði Iítið, er ég yfirgaf hann með hinni beztu von um bata. En eftir því sem mér var skýrt frá síðar. fór að bera á brjóst- þyngslum þegar um kvöldið eftir að ég fór frá honum. Fóru þau sívaxandi næsta dag og leiddu hann til dauða eftir þrjú dægur. 12. læknishérað. Combustio 5, compressio cerebri 1 (dó), congelatio 2, annar dó, contusio 19, corpus alienuin auris 1, manus 1, distorsio 10, fract. antebrachii 1, costae 1, femoris 1, vulnus 8. 13. læknishérað. 1 skotsár á árinu. Skotið tók burtu vöðvana af neðanverðum handleggnum. Ulna var ósködduð og periosteum heilt. Dagar liðu, þar til ég kom til mannsins. Sárið var þá úldið. og maðurinn hafði miklar kvalir í því, en batnaði við karbólumvöf. 15. læknishérað. Járn slóst upp i auga á manni, og missti hann sjón á því. Ambustio 9. Glerbrot í hálsi 1. Lux. humeri 1, fract. claviculae 1, cruris complicata c. luxatione pedis 1 (dó úr gangraena), cranii 1 (heilinn lá úti, dó eftir 3 daga), skotsár í crus c. fract. tibiae 1. 16. læknishérað. Distorsio 1, contusio 4, fract. radii 1, vulnus 3. 17. læknishérað. Distorsio 2, fract. claviculae 1, vulnus genus 1. 20. læknishérað. Distorsio 1, marið og flakandi sár á læri 1, skorin sár 2, brunasár 1, drukknun 1.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.