Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Síða 119

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Síða 119
117 1890 tnenni. Veikin gekk fljótt yfir. Engir dóu nema þeir, sem drógust of lengi á ferð eða fóru of snemma á fætur aftur. Þeir fengu lungnabólgu og dóu eftir fáa daga. Alls munu hafa dáið 6 í héraðinu. Þegar á leið sumarið, lögðust stöku menn aftur með sömu einkennum sem í infhíenzu. Þá fóru og ungbörn að leggjast, og lagðist veikin mjög þungt á þau, enda dóu þá nokkur nýfædd börn. Þau, sem lifðu af, lágu sum 6 vikur. 2. aukalæknishérað. Um miðjan júní fóru að verða brögð að inflúenzu, og veiktust nærfellt allir af henni, meira og minna, ungir og gamlir. Aðeins fáeinir fengu lungnabólgu, og einungis 2 dóu úr henni. 15. læknishérað. Inflúenzusóttin mátti heita hafa verið komin um allt Austur- land í lok maímánaðar. Hún varð svo almenn, að hún mun varla hafa sleppt nokkrum bæ, en mjög misjafnlega lagðist hún á. Aðalreglan var, að á börnum var sóttin mjög væg, og ungbörn fengu alls ekki veikina. Allt finnst mér benda til, að sóttin hér innanlands hafi útbreiðzt að minnsta kosti líka eða meðfram per contagium. Veikin hætti í jiilí, og höfðu þá sjálfsagt um 3000 manns haft veikina, þótt ég ekki veitti nema um 400 læknishjálp. Af þeim, sem ég gat séð sjálfur, fengu 25 croupus pneumoni. Sóttin sjálf varaði á sumum ekki nema fáa daga, á öðrum 1 eða 2 vikur, á sumum komu recidiv. Flestir voru mjög lengi að ná sér, og sumir segjast enn aldrei hafa orðið jafngóðir. Sóttin var ekki mannskæð. Flestir, sem dóu, dóu úr pneumoni, 1 úr meningitis. Vanfærum konum varð veikin mjög þung og langvinn, 2 aborteruðu, 1 fæddi fyrir tímann og pneumoni deyddi 3. — 8 taldir dánir. 16. læknishérað. Gekk um allt héraðið í júní og júlí, en varð miklu vægari en menn gátu búizt við, þar sem húsakynni eru víðast mjög bágborin og hreinlæti á mjög lágu stigi. Nálega allir íbúar héraðsins veiktust meira og minna, en mjög fáir dóu, aðeins nokkur gamalmenni, er fengu lungnabólgu upp úr veikinni. 1 nóvember barst inflúenzan hingað aftur af Austfjörðum og varð þá verri en um sumarið, einkum á börnum. Aðeins fá börn og gamalmenni dóu þá úr lungnabólgu og bronchitis capillaris. 17. læknishérað. í byrjun júní fluttist inflúenzan hingað, og má segja, að hver maður hafi fengið hana. Mjög lagðist hún misjafnt á menn, og fengu sumir hana upp aftur. Ekki varð hún mannskæð, og dóu aðeins 2 úr henni. í byrjun nóvember- mánaðar tók sóttin sig upp aftur og var þá öllu verri en um sumarið. — 5 taldir dánir á farsóttaskrá. 19. læknishérað. Inflúenzan sýndi sig hér sem sóttnæmur sjúkdómur og virtist ekki mjög hættuleg, þegar varlega var farið, og fáir eða þvi nær engir hafa dáið, sem ekki fengu fylgisjúkdóma, sem einkum voru lungnabólga og bronchitis. — 5 taldir dánir. 20. læknishérað. Kvefsóttin fluttist hingað með póstskipinu Láru 29. apríl, stóð hæst um 20. mai og var um garð gengin eftir miðjan júní. Hún var einna vægust í byrjuninni, en varð verri, er fram í sótti. Yfir höfuð var hún vægust á börnum og gamalmennum. Versti fylgisjúkdómur var Iungnabólga, sem 15 fengu (2 dóu), en auk þess fylgdi magakvef á nokkrum, eyrnabólga með útgangi úr eyrum á nokkrum og gula á einum. — 3 taldir dánir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.