Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Síða 8

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Síða 8
6 kú. Gæti ég trúað að búsældarlegt verði hér J<ring um kauptúnið eftir nokkur ár. Rorgurfj. Afkoma yfirleitt bærileg. Ahugi á jarðrækt stórum að auk- ast. Menn keppa að því að slétta túnin. Reglchóla. Góð afkoma en framfarir litlar. Miðfí. Efnahagur fer mjög batnandi, þrátt fyrir það, að ráðist er í ýms kostnaðarsöm fyrirtæki. Bústofn eykst ár frá ári. Þrátt fyrir stöð- uga fólksfækkun hér í sýslu virðast bændur anna störfum sínum engu siður en áður. Þistilfí. Viðurværi alþýðu gott og afkorua öll síðastl. ár. Berufí. Efnahagur fólks hér í kauptúninu hefir verið með lakara móti þetta ár af því að fiskileysi var síðastl. vertíð, en annars er hag- ur manna hér jafn og ekki slæmur. Garðrækt þó nokkur. Verzlun g(Vð eftir því sem gerist. Vestmannaeyja. Viðurværi og viðurgerningur er yfirleitt góður. Af- koma aimennings yfirleitt góð, en ýmsir útgerðarbændur eiga samt við erfiðleika að etja vegna vaxandi tilkostnaðar við útgerðina. II. Fólksfjöldi, barnakoma og manndauöi.0 Fólksfíöldinn á öllu landinu í árslok 1929 var 106,350 (104,812 í árs- lok 1928). Mannfjölgun nam 1538 manns.1 2) Lifandi fæddust 2644 (2536) börn, eða 25,0%,. (24,‘2%c). Andvana fædd 82 (61) börn eða 30,1%„ fæddra (23,5%e). Manndauði á öllu landinu var 1237 menn (1127) eða 11,7%0 (10,8%e). A t. ári dóu 114 börn (127) eða 43%0 lifandi fæddra (50,l%o). Ujónamgslur voru alls 758 (711) eða i,2%„ (6,9%0). 1 Reykjavik var mannfjöldinn í árslok 26,428 (25,217). Hjónavígsl- ur voru þar 330 (289) eða 13,1%C (11,4%0). Þar fæddust lifandi 700 börn (632), eða 27,1%0 (25%c), andvana 22 (15) eða 30,5%o fæddra (23,2%0). Dánarorsakir eru samkvæmt dánarskýrslum sem hér segir: Farsóttir: Kvefsótt (bronchitis acuta) ........................ 5 Barnaveiki (diphtheritis) .......................... 2 Barnsfarasótt (febris puerperalis) ................. 1 Taugaveiki (febris typhoidea) ...................... 2 Iðrakvefsótt (gastroenteritis acuta) ............... 4 Inflúensa ......................................... 21 Mislingar (morbilli) .............................. 13 Kveflungnabólga (pneumonia catarrhalis) .... 1 Taksótt (pneumonia crouposa) ...................I Heimakoma (erysipelas) ............................. I 1) El'tir upplýsingum Hagstofunnar. 2) Um fólksfjölda í einstökum héruÖum sjá töflu I.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.