Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Síða 8
6
kú. Gæti ég trúað að búsældarlegt verði hér J<ring um kauptúnið eftir
nokkur ár.
Rorgurfj. Afkoma yfirleitt bærileg. Ahugi á jarðrækt stórum að auk-
ast. Menn keppa að því að slétta túnin.
Reglchóla. Góð afkoma en framfarir litlar.
Miðfí. Efnahagur fer mjög batnandi, þrátt fyrir það, að ráðist er í
ýms kostnaðarsöm fyrirtæki. Bústofn eykst ár frá ári. Þrátt fyrir stöð-
uga fólksfækkun hér í sýslu virðast bændur anna störfum sínum engu
siður en áður.
Þistilfí. Viðurværi alþýðu gott og afkorua öll síðastl. ár.
Berufí. Efnahagur fólks hér í kauptúninu hefir verið með lakara
móti þetta ár af því að fiskileysi var síðastl. vertíð, en annars er hag-
ur manna hér jafn og ekki slæmur. Garðrækt þó nokkur. Verzlun g(Vð
eftir því sem gerist.
Vestmannaeyja. Viðurværi og viðurgerningur er yfirleitt góður. Af-
koma aimennings yfirleitt góð, en ýmsir útgerðarbændur eiga samt
við erfiðleika að etja vegna vaxandi tilkostnaðar við útgerðina.
II. Fólksfjöldi, barnakoma og manndauöi.0
Fólksfíöldinn á öllu landinu í árslok 1929 var 106,350 (104,812 í árs-
lok 1928). Mannfjölgun nam 1538 manns.1 2)
Lifandi fæddust 2644 (2536) börn, eða 25,0%,. (24,‘2%c). Andvana
fædd 82 (61) börn eða 30,1%„ fæddra (23,5%e).
Manndauði á öllu landinu var 1237 menn (1127) eða 11,7%0 (10,8%e).
A t. ári dóu 114 börn (127) eða 43%0 lifandi fæddra (50,l%o).
Ujónamgslur voru alls 758 (711) eða i,2%„ (6,9%0).
1 Reykjavik var mannfjöldinn í árslok 26,428 (25,217). Hjónavígsl-
ur voru þar 330 (289) eða 13,1%C (11,4%0). Þar fæddust lifandi 700
börn (632), eða 27,1%0 (25%c), andvana 22 (15) eða 30,5%o fæddra
(23,2%0).
Dánarorsakir eru samkvæmt dánarskýrslum sem hér segir:
Farsóttir:
Kvefsótt (bronchitis acuta) ........................ 5
Barnaveiki (diphtheritis) .......................... 2
Barnsfarasótt (febris puerperalis) ................. 1
Taugaveiki (febris typhoidea) ...................... 2
Iðrakvefsótt (gastroenteritis acuta) ............... 4
Inflúensa ......................................... 21
Mislingar (morbilli) .............................. 13
Kveflungnabólga (pneumonia catarrhalis) .... 1
Taksótt (pneumonia crouposa) ...................I
Heimakoma (erysipelas) ............................. I
1) El'tir upplýsingum Hagstofunnar.
2) Um fólksfjölda í einstökum héruÖum sjá töflu I.