Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Page 14

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Page 14
12 Ólafsvíkur. Kvefsótt gelck meira og minna alla mánuöi ársins. Ails voru skráðir 111 með þá veiki, flestir í maí—júní (45). Þingeijrar. Um áramótin og fram úr þeim bar meira á kvefsótt en venjulegt er. Er ekki ósennilegt, að nokkur tilfellin hafi í raun og veru verið inflúensa. Hún byrjaði í febrúarmánuði, og er ekki óiík- legt, að fyrstu sjúklingunum hafi verið blandað saman við kvefið. Aðra hiuta ársins hagaði hún sér eins og venjulega, nokkur tiifeiii mánaðarlega, og þvi ekkert sérstakt um þau að segja. Flategrar. Skýrsla um farsóttir telur all-marga kvefsjúklinga i rnai- mánuði. Mér þykir þó sennilegra, að margt af því kvefi sé inflúensu- ættar; inér virðist inflúensan jafnan taka á sig gerfi kvefsins, þegar hún fer að ganga hægfara bæ frá hæ. í desembermánuði harst hingað vonzkukvef með fiskiskipum frá Reykjavík. Gekk það vfir um ára- mótin og lagðist þungt á ungbörn. Hesteyrar. Kvefsótt gerði talsvert vart við sig í júlímánuði, og eru þá 2fi sjúkl. skráðir, og aftur ber á veikinni í nóv.—des. (nokkrir sjúklingar) og breiðist hratt út um áramótin. Akureijrar. Kvef, með meiri eða minni hitaveiki, gekk alla inán- uði ársins, nema í apríl. Þá stakk svo í stúf, að enginn okkar lækn- anna varð var við kvef né kveflungnabólgu, sem annars fylgdi kvef- inu hina mánuði ársins. —---------- Þetta ár má heita eitt kvefríkasta árið i héraðinu fi'á því 1919. Aðeins það ár voru með mesta móti brögð að kvefi, og voru þá skráðir 939 sjúklingar, eða fleiri en nokkru sinni fyrr eða síðar. Þetta var árið eftir spönsku veikina og var það Irú min og fleiri lækna, að þar hefði verið um að ræða beint afsprengi inflúensunnar, þó það lýsti sér með öðrum hætti og vægara oftast. Og enn er það trú mín, að kvef og inflúensa muni skyldar sóttir, aðeins xnunur á sýkingarþrótti sýklanna. Sýklarnir veiklist smámsaman við að ganga mann frá manni í marga mánuði. Segðisfj. Tracheo-bronchitis gekk alla vetrar- og vonnánuðina og var erfitt að greina á milli inflúensunnar og kvefsóttarinnar. Norðfj. Þó sjaldan sé lcveflaust, bar þó ekki verulega á kvefsótt í héraðinu nema einu sinni, þ. e. í okt.—nóv. mánuðum. Varð hún mjög útbreidd i bænum í október, en fluttist síðar í Norðfjarðarhrepp- inn og til Mjóafjarðar. Var óvenju mikið um lungnabólgu (catarrhalis) með henni, mest í börnum. Dóu tveir sjúklingar úr henni, gömul kona í Mjóafirði og 1 árs barn á næsta bæ. Vestmannaeijja. Kvefsótt gerði vart við sig öðrum þræði allt árið, en magnaðist undir áramótin, eftir því sem aðkomufólki fjölgaði. 3. Barnaveiki (diphteria). Töflur II, III og IV, 3. Sjiiklingajjöldi 1921—1929: 1921 1922 1923 1924 1925 1926 1927 1928 1929 Sjúkl . . 400 24fi 165 142 56 71 2fi 17 (> Dánir 29 24 7 8 5 2 2 3 2 Barnaveikin fer stöðugt þverrandi, eins og taflan sýnir og virðist komin að því að deyja út í landinu. Utan Rvik. er getið um ein tvö
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.