Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Page 14
12
Ólafsvíkur. Kvefsótt gelck meira og minna alla mánuöi ársins. Ails
voru skráðir 111 með þá veiki, flestir í maí—júní (45).
Þingeijrar. Um áramótin og fram úr þeim bar meira á kvefsótt en
venjulegt er. Er ekki ósennilegt, að nokkur tilfellin hafi í raun og
veru verið inflúensa. Hún byrjaði í febrúarmánuði, og er ekki óiík-
legt, að fyrstu sjúklingunum hafi verið blandað saman við kvefið.
Aðra hiuta ársins hagaði hún sér eins og venjulega, nokkur tiifeiii
mánaðarlega, og þvi ekkert sérstakt um þau að segja.
Flategrar. Skýrsla um farsóttir telur all-marga kvefsjúklinga i rnai-
mánuði. Mér þykir þó sennilegra, að margt af því kvefi sé inflúensu-
ættar; inér virðist inflúensan jafnan taka á sig gerfi kvefsins, þegar
hún fer að ganga hægfara bæ frá hæ. í desembermánuði harst hingað
vonzkukvef með fiskiskipum frá Reykjavík. Gekk það vfir um ára-
mótin og lagðist þungt á ungbörn.
Hesteyrar. Kvefsótt gerði talsvert vart við sig í júlímánuði, og eru
þá 2fi sjúkl. skráðir, og aftur ber á veikinni í nóv.—des. (nokkrir
sjúklingar) og breiðist hratt út um áramótin.
Akureijrar. Kvef, með meiri eða minni hitaveiki, gekk alla inán-
uði ársins, nema í apríl. Þá stakk svo í stúf, að enginn okkar lækn-
anna varð var við kvef né kveflungnabólgu, sem annars fylgdi kvef-
inu hina mánuði ársins. —---------- Þetta ár má heita eitt kvefríkasta
árið i héraðinu fi'á því 1919. Aðeins það ár voru með mesta móti
brögð að kvefi, og voru þá skráðir 939 sjúklingar, eða fleiri en nokkru
sinni fyrr eða síðar. Þetta var árið eftir spönsku veikina og var það
Irú min og fleiri lækna, að þar hefði verið um að ræða beint afsprengi
inflúensunnar, þó það lýsti sér með öðrum hætti og vægara oftast. Og
enn er það trú mín, að kvef og inflúensa muni skyldar sóttir, aðeins
xnunur á sýkingarþrótti sýklanna. Sýklarnir veiklist smámsaman við
að ganga mann frá manni í marga mánuði.
Segðisfj. Tracheo-bronchitis gekk alla vetrar- og vonnánuðina og
var erfitt að greina á milli inflúensunnar og kvefsóttarinnar.
Norðfj. Þó sjaldan sé lcveflaust, bar þó ekki verulega á kvefsótt í
héraðinu nema einu sinni, þ. e. í okt.—nóv. mánuðum. Varð hún
mjög útbreidd i bænum í október, en fluttist síðar í Norðfjarðarhrepp-
inn og til Mjóafjarðar. Var óvenju mikið um lungnabólgu (catarrhalis)
með henni, mest í börnum. Dóu tveir sjúklingar úr henni, gömul kona
í Mjóafirði og 1 árs barn á næsta bæ.
Vestmannaeijja. Kvefsótt gerði vart við sig öðrum þræði allt árið,
en magnaðist undir áramótin, eftir því sem aðkomufólki fjölgaði.
3. Barnaveiki (diphteria).
Töflur II, III og IV, 3.
Sjiiklingajjöldi 1921—1929:
1921 1922 1923 1924 1925 1926 1927 1928 1929
Sjúkl . . 400 24fi 165 142 56 71 2fi 17 (>
Dánir 29 24 7 8 5 2 2 3 2
Barnaveikin fer stöðugt þverrandi, eins og taflan sýnir og virðist
komin að því að deyja út í landinu. Utan Rvik. er getið um ein tvö