Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Síða 15

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Síða 15
13 tilfelli. Tveir sjúkl. deyja j)ó úr barnaveiki á árinu og er það gömul saga, að menn vara sig ekki á dreifðum barnaveikistilfellum, hvorki aðstandendur né læknar. Læknar láta þessa getið: Huilc. Difteri: Varla komið fyrir, aðeins 4 sjúklingar skráðir, létt — ekkert dauðsfall. 4. Blóðsótt (dysenteria). Töflur II, III og IV, 4. S júklingafiöldi 1921 1929: 1921 1922 1923 1924 1925 1926 1927 1928 1929 Sjúkl. 8 2 7 24 2 15 15 323 65 Veiki þessi, sem nokkur faraldur var að 1928, er greinilega í rénun á þessu ári. Hún greinist þó illa frá venjulegu iðrakvefi, og er svo að sjá sem nokkur hending ráði, hvað læknar telja blóðsótt og hvað iðra- kvef. Læknar láta þessa getið: Rvik. 10 sjúklingar skráðir á árinu, aðallega í nóv. og des. Mngeyrar. t lok ársins komu nokkur tilfelli af veiki, sem hagaði sér iikt og iðrakvef að öðru leyti en því, að þar var blóð i saur. Voru þau því skráð sem dysenteri. Segðisfi. 1 tilfelli (útlendingur). 5. Barnsfarasótt (febris puerperalis). Töflur II, III og IV, 5. Sjúklingatalan 1921 —1929: 1921 1922 1923 1924 1925 1926 1927 1928 1929 Sjúkl. 18 23 21 12 7 13 10 13 18 Dánir 3 5 6 3 6 1 3 3 1 Læknar láta þessa getið: Rvik. Samkv. skýrsl um lækna eru skráðir 4 konur með barnsfara sott, en engin hefir dáið úr henni þetta árið. Akureijrar. Barnsfarasótt kom ekki fyrir þegar frá er talin kona með legbólgu, sem skráð hefir verið með barnsfarasótt, en óvíst er hvernig veiki hennar orsakaðist. Að öðru leyti gera læknar engar athugasemdir við þenna leiða kvilla, og er það ósæmileg hæverska. 6. Gigtsótt (febris rheumatica). Töflur II, III og IV, 6. Sjúklingafiöldi 1921—1929: 1921 1922 1923 1924 1925 1926 1927 1928 1929 Sjúkl........ 115 174 147 130 120 146 133 88 214 Dánir ....... ,, „ „ „ „ 1 3 „ „
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.