Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Síða 24

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Síða 24
22 sem fengu lungnabólgu, voru nokkrir, sem fengu bronchitis og bron- chiolitis og voru lengi að ná sér. Enginn dó úr veikinni. Vestmcinnaeyja. Inflúensan lagðist þyngst á vermenn úr afskektari byggðarlögum, eins og mislingarnir. Næmleiki þeirra er miklu meiri en hinna, sem hér eru búsettir, enda sýkjast þeir fremur eftir að hrotan er byrjuð í verbúðum og búin að ná þar hámarki. Þrengsli verbúðanna valda og sjálfsagt nokkru hér um, og lélegri aðbúð þar en í heimahúsum hjá aðstendendum. Þó iná geta þess hér, að aðbúð sjómanna í verbúðum fer með hverju ári batnandi, síðan ég' kom í hcraðið. Algengustu eftirköst inflúensunnar voru að þessu sinni, eins og endranær, bronchopneumonia. Sjúklingar ineð þessum fylgikvilla í verbúðum voru þegar fluttir á sjúkrahús. Nokkrum sinnum bar á útferð úr eyrum. Blóðnasir, allsvæsnar á tveim sjúklingum mínum, gerðu vart við sig. Rangár. Hér gekk kvefsótt, sein ég nefni inflúensu, aðallega i maí- mánuði; barst hún með vermönnum frá Vestmannaeyjum, breiddist hún dálítið út, aðallega undir Eyjafjöllum, og fór hratt yfir. Fólkið veiktist með uppköstum, háum hita og beinverkjum, sérstaklega mikil þraut í baki. Skrásettir eru 17 sjúklingar, en miklu fleiri sýktust. Engar komplikationir. Sjúklingarnir lágu rúma viku. Eyrarbakka. Inflúensan hélt áframt að ganga fyrri hluta ársins, en eftir lok aprílmánaðar hef ég ekki bókfært neitt nýtt tilfelli. Það bar lítið á henni í jan. og febr., en í marz fór að bera allmikið á henni aftur, þá kominn aftur frá Reykjavík, að því er virtist, er ferðum tók að fjölga þangað. Bendir þetta á, að hún hér í sveitum berist lítið milli bæja, heldur berist hún að jafnaði á sveitaheimilin beint frá Reykja- vík, enda eru viðskipti sveitanna hér orðin svo sem öll við Reykja- vík, eins og kunnugt er. Ýmsir inflúensusjúldingar, er ég skoðaði í marz og' apríl, sögðust hafa haft inflúensuna áður þá um haustið eða síðari hluta suinarsins, en „öllu verri nú“. 10. Mislingar (morbiili). Töflur II, III og IV, 10. Sjúklingafíöldi 1921—1929: 1921 1922 1923 1924 1925 1925 1927 1928 1929 Sjúkl. . . „ 1 „ 3802 1643 685 1 2293 3026 Dánir . . 12 13 9 2 13 Mislingafaraldurinn, sem hófst á Siglufirði í ágúst 1928 og breidd- ist þaðan út á því ári aðallega um Norðurland og í Reykjavík, heldur áfram á þessu ári og nær til flestra héraða. Ekki er þó getið mislinga í þessum héruðum: Flateyrar, Reykjarfjarðar, Öxarfjarðar, heldur ekki 1928, og virðast þau alveg hafa sloppið við faraldurinn. Sauðár- króks-, Húsavíkur og Fljótsdalshérað höfðu lokið sér af fyrir ára- mótin. í nokkur héruð bárust mislingar, en sóttvörnum var beitt og' laraldurinn stöðvaðist: í Borgarfj. (að miklu leyti), Ólafsvíkur, Þistil- fj., Norðfj., Síðu. Faraldrinum er að meslu lokið þegar líður að hausti, og um áramótin deyr hann lit. í síðasta faraldri (1924—1926) devja
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.